„Guðjón Þórðarson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 23:
|lluppfært=maí 2019
}}
'''Guðjón Þórðarson''' (f. [[10. júní]] [[1967]]) í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] er íslenskur knattspyrnuþjálfari og fyrrum knattspyrnumaður. Hann þjálfar nú NSÍ Runavík í [[Færeyjar|Færeyjum]].
 
Guðjón lékspilaði sem leikmaður lengst af fyrir ÍA og spilaði 400 leiki fyrir liðið; vann 5 íslandsmeistaratitla og 5 bikartitla. Hann spilaði einn landsleik með landsliði Íslands.
 
Guðjón sneri sér að þjálfun árið 1987 og hefur þjálfað Á Íslandi, Noregi, Englandi og Færeyjum. Synir Guðjóns eru allir viðriðnir knattspyrnu.