„FC København“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gusulfurka (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gusulfurka (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 44:
|socks3 = 800010
}}
'''FC København''' eða '''FC CopenhaguenCopenhagen''' eins og þeir heita alþjóðlega er [[Danmörk|Danskt]] [[Knattspyrna|Knattspyrnu]] lið frá [[Kaupmannhöfn]] .
 
Leikmenn Kaupmannahafnarliðsins hafa átt gífurlegri velgengni að fagna undanfarin ár, og hafa líka staðið sig vel á stóra sviðinu í sjálfri [[Meistaradeild Evrópu]] þar hafa þeir oft getað strítt stærri félögum evrópu . Með liðinu hafa leikið nokkur stór nöfn og má þar m.a nefna Simon Kjær, sænska brýnið Johan Wiland sem var öruggur eins og klettur milli stanganna, og landa hans Oscar Wendt og Tobias Linderoth, einnnig má nefna [[Danmörk|dönsku]] landsliðskempuna Jesper Grönkjær .
Lína 50:
Þó nokkuð af Íslendingum hafa einnig spilað með félaginu má þar m.a nefna [[Ragnar Sigurðsson]], Sölva Geir Ottensen og [[Rúrik Gíslason]].
Frægt kennileiti [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] er hatramur rígur stórvelda [[Borg|Borgarinnar]] [[F.C. København|FCK]] og [[Brönby]].
 
== Titlar ==
* [[Danska Úrvaldeildin ]] '''13'''
** 1992-93, 2000-01, 2002-03, 2003-04, 2005-06, 2006-07, 2008-09, 2009-10, 2010-11, 2012-13, 2015-16, 20016-17, 2018-19
* [[Bikarmeistarar]] '''8'''
** 1994-95, 1996-97, 2003-04, 2008-09, 2011-12, 2014-15, 2015-16, 2016-17
* [[Deildarbikarmeistarar]] '''1'''
**1996
== Alþjóðlegir Titlar ==
* [[Royal League]] '''2'''
2004-05, 2005-06