„Evrópski ofurbikarinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jensarinbjorn (spjall | framlög)
Bjó til greinina
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 16. október 2019 kl. 16:23

Evrópski ofurbikarinn er keppni félagsliða í knattspyrnu þar sem mætast sigurvegarar Meistarardeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar á leiktíðinn á undan í einum úrslitaleik.

Mynd:Skysports-uefa-super-cup 4664336.jpg
Evrópski ofurbikarinn

Núverandi meistarar eru Liverpool en þeir sigruðu Chelsea í leiknum sem var haldinn á Vodafone Park í Istanbúl. Keppnin verður haldinn árið 2020 í Porto[1] og árið 2021 í Belfast[2]

Sigurvegarar Evrópska ofurbikarsins

F.C Barcelona, AC Milan:

Real Madrid, Liverpool: 4 sinnum

Atlético Madrid: 3 sinnum

Ajax, Anderlecht, Valencia. Juventus,: 2 sinnum[3]

Porto, Manchester United, Chelsea, Bayern München, Dynamo Kyiv, Nottingham Forest, Aston Villa, Aberdeen, Steaua Bucharest, Mechelen, Parma, Lazio, Galatasaray, Zenit : 1 sinn

Tilvísunarlisti

  1. UEFA.com (24. maí 2018). „Porto to host 2020 Super Cup“. UEFA.com (enska). Sótt 16. október 2019.
  2. UEFA.com (24. september 2019). „2021 Super Cup to take place in Belfast“. UEFA.com (enska). Sótt 16. október 2019.
  3. UEFA.com (25. júní 2010). „Club competition winners do battle | UEFA Super Cup“. UEFA.com (enska). Sótt 16. október 2019.