„Tíbeska hásléttan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar 82.112.90.201 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Lína 1:
[[Mynd:Topografic map of Tibetan Plateau.png|thumb|Kort.]]
[[Mynd:Hymalayas 86.15103E 31.99726N.jpg|thumb|Gervihnattamynd.]]
'''Tíbeska hásléttan''' er stórt hálendi í [[Mið-Asía|Mið-]] og [[Austur-Asía|Austur-Asíu]]. Hún spannar um 1000 kílómetra frá norðri til suðurs og um 2500 km frá vestri til austurs. Flatarmál hennar er 2.50500.000 ferkílómetrar (5* flatarmál [[Frakkland]]s) og meðalhæð er 4500 metrar. Hún hefur verið kölluð ''þak heimsins''. Megnið af sjálfstjórnarhéruðunum [[Tíbet]] og [[Qinghai]] eru hluti af hásléttunni og hluti [[Ladakh]] í [[Jammú og Kasmír]]. Á mörkum sléttunnar eru fjallgarðar, t.d. [[Himalajafjöll]] í suðri og [[Karakoram-fjallgarðurinn]] í vestri. Loftslag er þurrt (100-300 mm ársúrkoma) og er landslag yfirleitt [[steppa]] með fjöllum og vötnum á víð og dreif. Sífreri er á stórum svæðum hásléttunnar.
 
[[Flokkur:Tíbet]]