„Skjákort“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Skjákort''' (t.d. '''GPU''' eða '''APU''') er [[tölvuíhlutur]] sem býr til (reiknar út) myndirnar fyrir tölvuskjái, sér um (mest af) vinnslunni (en ekki sjálfa birtinguna). Í seinni tíð hafa skjákort líka komið hljóði yfir í sjónvörp, því svokallað [[HDMI]]-tengi fyrir þau er líka fyrir hljóð auk myndar, og algengt er að hafa líka) úttak fyrir þann staðal en ekki bara staðla fyrir tölvuskjái sem alla vega áður fyrr notuðu ekki staðla fyrir annað en mynd.
 
Nú orðið er venjulega talað um '''GPU''' sem skjákortið, eða alla vega sem tölvukubb á því sem sér um vinnsluna. GPU stendur fyrir "graphics processing unit", en þetta hugtak var búið til af Nvidia, þegar vinnslan við að búa til mynd, og þá sér í lagi hreyfimynd í þrívídd fór að verða of erfið (á ásættanlegum tíma) fyrir aðalörgjörva tölva, en skjákort með hraðli fyrir tvívídd eingöngu (eða engan hraðal) eins og áður voru til, voru ekki kölluð GPU, þó svo að hugtakið eigi ekki illa við.
 
Í sumum tilvikum er þetta GPU ekki sér kubbur heldur er örgjörvi tölvunnar með þetta hlutverk líka. Þá er sá kubbur bara tvískiptur, og er í reynd með hefðbundið [[miðverk|CPU]] og GPU að auki. AMD fyrirtækið (sem hafði keypt ATI skjákortafyrirtækið) bjó til hugtakið '''APU''', eða "AMD Accelerated Processing Unit" yfir þetta, og selur sumar örgjörva sína þannig (sem dæmi eru [[Sony PlayStation 4]] og [[Microsoft Xbox]] með nýrri gerð þannig kubba). Intel selur líka svipaða tækni, þ.e. CPU og GPU saman, þó munur sé á öðru; í t.d. sumum eldri (og hægari útgáfu, markaðsett sem "Intel HD Graphics") og svo í nýrri og hraðari/öflugri útgáfu undir nöfnunum "Intel Iris Graphics" og "Intel Iris Pro Graphics".