„Skjákort“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Skjákort''' (t.d. '''GPU''' eða '''APU''') er [[tölvuíhlutur]] sem býr til myndirnar fyrir tölvuskjái.
 
Í seinni tíð hafa skjákort líka komið hljóði yfir í sjónvörp, því svokallað [[HDMI]]-tengi fyrir þau er líka fyrir hljóð auk myndar, og algengt er að styðja þann staðal en ekki bara staðla fyrir tölvuskjái sem alla vega áður fyrr notuðu ekki staðla fyrir annað en mynd.