„Kópavogur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Óþarfi að lista sjálft sig sem þéttbýliskjarnann
Eniisi Lisika (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 37:
[[Mynd:Digraneshals ca1960.jpg|thumb|right|Digranesháls í kringum 1960.]]
 
{{tilvitnun2|Bærinn er áleiðum og ömurlegum stað; umhverfis hann eru lág grýtt hæðardrög eða dökkleitar þýfðar mýrar.|Danski fræðimaðurinn Kristian P.E. Kålund segir svo frá jörðinni Kópavogi í ferðalýsingu sem var gefin út árin 1877 - 18821877–1882.}}
 
Árið 1870 bjuggu 46 í Kópavogi. Ekki eru til miklar heimildir um mannlíf í landi Kópavogsbæjar á síðustu öldum en þar var búið á nokkrum bæjum fram á 20. öld. Jarðirnar í Kópavogi voru leigujarðir og því voru ör skipti ábúenda. Því hefur verið haldið fram að þetta sé ástæðan fyrir að ekki er rótgróin saga í Kópavogi eða stórar ættir þaðan.<ref name="nafn">{{vefheimild|url=http://ferlir.is/?id=3516|titill=Ferlir - Kópavogur - fornleifar}}</ref><ref name="saga">Árni Waag (ritstj.), ''Saga Kópavogs - Saga lands og lýðs á liðnum öldum'' (Lionsklúbbur Kópavogs, 1990).</ref>
 
=== Upphaf byggðar (1936-19551936–1955) ===
[[Mynd:Kópavogskirkja 2.JPG|thumb|right|[[Kópavogskirkja]], vígð árið [[1962]], er eitt helsta kennileiti Kópavogs.]]
Í [[Kreppan mikla|kreppunni miklu]] á [[1931-1940|4. áratugnum]] var skortur á húsnæði á viðráðanlegu verði fyrir þann fjölda fólks sem flutti til [[Reykjavík]]ur úr sveitum Íslands. Upp úr 1930 tók ríkisstjórnin Kópavogs- og Digranesjarðirnar úr leigu og skipti niður í nýbýli og leigulönd. Fyrsti vegurinn í Kópavogi var lagður árið 1935 af mönnum í [[Atvinnubótavinna|atvinnubótavinnu]]. Fyrir neðan þennan veg voru byggð nokkur nýbýli og var vegurinn kenndur við þau og kallaður Nýbýlavegur. Nýbýli þessi voru um 15-18 ha. að stærð.<ref name="bekkjarsystkin">Helga Sigurjónsdóttir. ''Sveitin mín - Kópavogur. Frásagnir bekkjarsystkina.'' Skóli Helgu Sigurjónsdóttur, Kópavogi, 2002.</ref> Kársnesbraut var lögð árið 1937 og síðan Urðarbraut, Álfhólsvegur, Hlíðarvegur og Digranesvegur. Kópavogur var upphaflega skipulagður sem nýbýla-, ræktunar- og sumarbústaðahverfi, og þjónusta þar var svipuð og í sveitum. Eftir [[seinni heimsstyrjöldin]]a flutti mikið af fólki til Reykjavíkur og var borgin ekki viðbúin þeim aðstraumi. Því var mikil aðsókn í lóðir í Kópavogi. Upp úr 1940 var komin allnokkur byggð á Kársnesi og norðanverðum Digraneshálsi og árið 1945 bjuggu 521 í bænum, sem var á þeim tíma hluti Seltjarnarneshrepps. Engin verslun eða skóli var í Kópavogi fyrstu ár þéttbýlisins og alla þjónustu þurfti að sækja annað. Börn gengu í skóla á Seltjarnarnesi og [[sýslumaður]]inn var í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]. [[Svifflugfélag Íslands]] fékk aðstöðu fyrir flugvöll á [[Sandskeið]]i í austurhluta sveitarfélagsins árið 1939 og stendur hann enn.
 
[[Mynd:Turninn í byggingu.jpg|thumb|right|Á undanförnum árum hefur verið mikil uppbygging í sunnan- og austanverðum Kópavogi.]]
Sökum mikillar fólksfjölgunar í Kópavogi og þess að Seltjarnarneshreppur var nú í tveimur aðskildum hlutum eftir að [[Skerjafjörður]] var færður undir Reykjavíkurbæ, óskuðu Seltirningar eftir því að aðskilja Seltjarnarneshrepp þannig að Kópavogsbúar mynduðu eigin hrepp. Sú skipting var samþykkt og 1. janúar 1948, tók hún gildi þegar Kópavogur og þau landsvæði sem féllu í hans hlut mynduðu Kópavogshrepp. Á árunum eftir stofnun hreppsins var mikil þétting byggðar í bænum, og 1949-19541949–1954 var unnið að [[Aðalskipulag|heildarskipulagi]] svæðisins. [[Framfarafélagið Kópavogur]] var stofnað árið 1945 og hafði á stefnuskrá sinni endurbætur í ýmsum málum, svo sem menningu, menntun, samgöngum, síma- og póstsamskiptum, vatnsveitu og jarðrækt.<ref name="bekkjarsystkin"/> Kennsla hófst síðan í [[Kópavogsskóli|Kópavogsskóla]] árið 1949; í skólanum voru 232 nemendur árið 1951 en árið 1957 voru þeir orðnir 580. [[Breiðablik UBK|Ungmennafélagið Breiðablik]] var stofnað árið 1950. Tvær litlar matvöruverslanir opnuðu í Kópavogi árið 1945 en [[Kaupfélag Kópavogs]] hóf rekstur árið 1952.<ref name="frumbyggd og hreppsar">Adolf J. E. Petersen (ritstj.), ''Saga Kópavogs - Frumbyggð og hreppsár'' (Lionsklúbbur Kópavogs, 1983).</ref><ref name="bekkjarsystkin"/>
<ref name="bekkjarsystkin"/>. Kennsla hófst síðan í [[Kópavogsskóli|Kópavogsskóla]] árið 1949; í skólanum voru 232 nemendur árið 1951 en árið 1957 voru þeir orðnir 580. [[Breiðablik UBK|Ungmennafélagið Breiðablik]] var stofnað árið 1950. Tvær litlar matvöruverslanir opnuðu í Kópavogi árið 1945 en [[Kaupfélag Kópavogs]] hóf rekstur árið 1952.<ref name="frumbyggd og hreppsar">Adolf J. E. Petersen (ritstj.), ''Saga Kópavogs - Frumbyggð og hreppsár'' (Lionsklúbbur Kópavogs, 1983).</ref><ref name="bekkjarsystkin"/>
 
=== Kaupstaður (1955-1955–) ===
{| class="wikitable" style="clear: right; float: right;"
|-
Lína 168 ⟶ 167:
|-
|}
 
 
Eins og í öðrum sveitarfélögum á Íslandi er kosið til bæjarstjórnar Kópavogs á fjögurra ára fresti. Bæjarstjórn kýs síðan [[Bæjarstjóri Kópavogs|bæjarstjóra]] og skipar í ýmis ráð og nefndir bæjarins. Bæjarstjórn Kópavogs er skipuð 11 fulltrúum úr 2 framboðum, en meirihlutasamstarf er með [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]] og [[Björt framtíð|Bjartri framtíð]]. Þessi meirihluti hefur verið starfandi frá árinu 2014 þegar síðast var kosið til bæjarstjórnar. Forseti bæjarstjórnar er Margrét Friðriksdóttir, Sjálfstæðisflokki. Bæjarstjóri Kópavogs er [[Ármann Kr. Ólafsson]], Sjálfstæðisflokki og Formaður bæjarráðs er Birkir Jón Jónsson úr Framsóknarflokki. <ref name="stjornsysla">{{vefheimild|url=https://www.kopavogur.is/is/stjornsysla/baejarstjorn/baejarstjorn-kopavogs|titill=www.kopavogur.is - Bæjarstjórn Kópavogs}}</ref>
Lína 175 ⟶ 173:
 
Sjá nánar um kosningaúrslit, bæjarfulltrúa og bæjarstjóra í:
* [[Hreppsnefndarkosningar í Kópavogi]] (1948-19541948–1954);
* [[Bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi]] (1955-1955–).
 
== Samfélag og menning ==
Lína 213 ⟶ 211:
<!--== Ýmis fróðleikur ==
* Frasinn „það er gott að búa í Kópavogi“ er hafður eftir [[Gunnar Ingi Birgisson|Gunnari Inga Birgissyni]], og hefur frasinn orðið frægur á meðal Íslendinga.-->
 
== Tilvísanir ==
<div class="references-small">{{reflist|2}}</div>