„Romelu Lukaku“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 53:
== Belgíska landsliðið ==
[[File:Lukaku Vertonghen.jpg|thumb|right|175px|Lukaku og [[Jan Vertonghen]].]]Lukaku var í U-21 liði [[Belgíu]] og skoraði þar í sínum fyrsta leik gegn [[Slóvenía|Slóveníu]]. Þann 24. febrúar var hann kallaður í aðallið Belgíu fyrir vináttuleik gegn [[Króatía|Króatíu]]. Þann 17. nóvember 2010 skoraði hann sín fyrstu tvö mörk fyrir belgíska landsliðið í vínáttuleik gegn [[Rússland|Rússlandi]].
Þá skoraði hann einnig í vináttuleik gegn [[Holland|Hollandi]] sem endaði 4-2 fyrir Belgíu. Þann 11. október 2013 skoraði Lukaku tvö mörk er Belgía vann Króatíu 2-1 og tryggðu sér þar með þátttökurétt á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu 20132014.
 
Lukaku er markahæsti Belginn með yfir 50 mörk skoruð.