„Jacques-Louis David“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
 
Lína 10:
David var settur í fangelsi í kjölfar aftöku Robespierres. Þar ákvað hann að mála málverk sem sagði sögu Sabína-kvennanna. Samkvæmt goðsögn lét [[Rómúlus og Remus|Rómúlus]], stofnandi Rómaborgar, ræna konum úr Sabína þjóðflokknum og við það braust út stríð á milli Rómverja og Sabína en Sabína-konurnar stilltu til friðar. David ákvað að mála ''Rán Sabina-kvennanna'' eftir að eiginkona hans, Marguerite-Charlotte David, hafði heimsótt hann í fangelsið og því er verkið talið vera henni til heiðurs. Málverkið vakti athygli [[Napoleon Bonaparte|Napoleons Bonaparte]] og eftir að Napoleon náði völdum fékk hann David til að mála margar myndir fyrir sig. Þeirra á meðal eru ''Napoleon fer um St. Bernard skarð'' og ''Krýning Napoleons í Notre Dame''.
 
Eftir fall Napoleons frá völdum, og endurreisn konungdæmisins, flúði David til [[Brussel]], þar sem hann lifði það sem eftir var ævinnar. Síðasta stóra verkið sem David málaði var ''Mars afvopnaður af Venus''. Verkið var fyrst sýnt í Brussel en var svo sent til Parísar þar sem yfir 10.000 manns skoðuðu það, en það var gríðarlegur fjöldi á þeim tíma. David lést svo árið [[1825]]. Gústi er guð
 
== Myndasafn ==