„Sundrari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 22 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q842391
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
'''Sundrari''' Hlynur er [[lífvera]], oft [[sveppur]] eða [[baktería]] sem brýtur niður [[lífrænt efni|lífræn efni]] til að afla sér [[næring]]ar. [[Sundrun]] er [[náttúran|náttúrulegt]] [[ferli]] sem myndi fara fram hvort eð er en sundrarar [[hraða]] því.
 
[[Hlutverk]] sundrara í [[vistkerfi]] [[jörðin|jarðarinnar]] er afar mikilvægt en án þeirra myndu lífræn efni [[dauði|dauðra]] lífvera hrúgast upp, [[hrææta|hræætur]] myndu mögulega éta eitthvað af því en [[skítur]] þeirra myndi þrátt fyrir það innihalda umtalsvert magn [[orka|orku]] og næringar.