„Richard Nixon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 67:
 
== Forsetatíð ==
Nixon var þrítugasti og sjöundi forseti Bandaríkjanna og sat hann í eitt og hálft kjörtímabil. Það helsta sem Nixon gerði sem forseti var að bæta samskipti Bandaríkjanna við [[Kína|Kína]] annars vegar og [[Sovétríkin|Sovétríkin]] hins vegar. Nixon var fyrsti Bandaríkjaforseti til að heimsækja Kína þegar [[Heimsókn Nixons til Kína 1972|hann fór til [[Beijing|Beijing]]landsins árið 1972]] en var sú heimsókn fyrsta skrefið í bættum samskiptum ríkjanna tveggja. Sama ár, 1972, heimsótti Nixon einnig [[Moskva|Moskvu]] þar sem hann ræddi við rússneska leiðtogann [[Leoníd Bresnjev]] skrifuðu þeir undir [[Strategic Arms Limitation Talks|SALT I samninginn (e. Strategic Arms Limitation Talks)]]. Þegar Nixon tók við embætti forseta var [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðið]] í fullum gangi en hann skrifaði undir friðarsamninginn í [[Paris Peace Accords|París (e. Paris Peace Accords)]] og lét Bandaríkjaher hörfa frá [[Víetnam|Víetnam]].
Þann 8. ágúst 1974 tilkynnti Nixon að hann ætlaði að segja af sér vegna yfirvofandi kæru í [[ Watergate-hneykslið|Watergate-hneykslinu]]. Hneykslið var vegna innbrots á skrifstofu [[Demókrataflokkurinn|DemokrataflokksinsDemókrataflokksins]] í kosningabaráttunni árið 1972 og Nixon er sagður hafa tekið þátt en hann neitaði því alla tíð.<ref>{{vefheimild|höfundur=the WHITE HOUSE|titill=Richard M. Nixon|url=http://www.whitehouse.gov/about/presidents/richardnixon|publisher=the WHITE HOUSE|mánuðurskoðað=14. nóvember|árskoðað=2014}}</ref>
 
== Eftir forsetatíð ==