Munur á milli breytinga „Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla 2018“

 
== Mjólkurbikarinn 2018 ==
 
* Bikarkeppni [[Knattspyrnusamband Íslands|KSÍ]] var fyrst haldin árið [[1960]] og er [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|Mjólkurbikarinn]] árið 2018 því 59. bikarkeppnin frá upphafi.
* Fyrstu árin fór keppnin að mestu fram á haustin og jafnvel inn á vetrarmánuðina og var þá jafnan leikið á [[Melavöllurinn|Melavellinum]] í [[Reykjavík]].
* Síðan árið [[1973]] hefur úrslitaleikurinn hins vegar farið fram á [[Laugardalsvöllur|Laugardalsvelli]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ksi.is/mot/meistaraflokkur-karla/urslitaleikur-mjolkurbikars-karla-2019/|title=Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla 2019 - Knattspyrnusamband Íslands|website=www.ksi.is|language=is|access-date=2019-09-11}}</ref>
 
== Upplýsingar um leikinn ==
1.363

breytingar