„Karl Schütz“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Karl Schütz''' var þýskur rannsóknarlögreglumaður sem stýrði rannsókn Geirfinnsmálsins 1976-1977. ==Tengill== * [https://www.mbl.is/f...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Karl Schütz''' var þýskur rannsóknarlögreglumaður sem stýrði rannsókn [[Guðmundar- og Geirfinnsmálið|Geirfinnsmálsins]] 1976-1977.
Þýska alríkislögreglan BKA
Talið er að yfirheyrsluaðferðir BKA svo sem löng einangrunarvist, vatnspyndingar, lyfjagjafir og dáleiðingar hafi leitt til falskra játninga.
 
Í svari þýskra stjórnvalda við fyrirspurnum nokkurra þingmanna kemur fram að Pétur Eggerz óskaði eftir aðstoð BKA við rannsóknir morðmála á Íslandi. Fröhlich taldi ekki heppilegt að hafa beina aðkomu að málinu en benti á Karl sem var nýkominn á eftirlaun og var í kjölfarið samið við hann. Bréfaskipti sýna að íslenska ríkisstjórnin óskaði eftir að réttarmeinarannókn á rannsóknarstofu BKA og var fallist á það.
 
Karl Schütz beitti svonefndri indíánaaðferð við yfirheyrslur en nafnið vísar til vagnalest í hring þar sem indjánar eru á þeysireið utan skotlínu. Sólarhringur eða tímaröð atburða var skírskotun til vagnalestahringsins. Ekki var spurt um atriði í tímaröð.<ref>[https://www.stjornarradid.is/media/innanrikisraduneyti-media/media/skyrslur/gogg_heildarskjal_fyrir_vef_irr_1.pdf Skýrsla starfshóps um Guðmundar- og Geirfinnsmálið, Kafli 17.5.3. Indíánaaðferðin við yfirheyrslur ]</ref>
 
Karl Schütz hélt blaðamannafund um lausn Geirfinnsmáls árið 1977.
 
 
 
==Tengill==