„Gamma (fjármálafyrirtæki)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bætt inn uplýsingum um Novus og Anglia
Lína 64:
 
GAMMA hefur einni komið að hinum ýmsu verkefnum við gerð íslenskra sjónvarpsþátta og kvikmynda. GAMMA fjárfesti í framleiðslu hinna vinsælu sjónvarpsþátta ''Ófærð''<ref>https://kjarninn.is/frettir/ofaerd-var-seld-til-bandarikjanna-fyrir-12-milljonir-dala/</ref> auk þess sem félagið kom að fjármögnun og fjármálaráðgjöf vegna íslensku spennumyndarinnar ''Ég man þig''<ref>http://www.gamma.is/frettir/gamma-stoltur-fjarmognunaradili-eg-man-thig</ref> sem byggð er á metsölubók [[Yrsa Sigurðardóttir|Yrsu Sigurðardóttur]]. 
 
<br />
 
== Novus og Anglia hneikslið ==
Í oktoberbyrjun 2019 neyddust tveir sjóðir í stýringu GAMMA, GAMMA Novus og GAMMA Anglia til að færa niður virði eigna sinna um milljarða króna. Fleiri sjóðir á vegum félagsins höfðu a sama tíma egnig verið í vandræðum.
 
Af hálfu gamma var niðurfærslan m.a. útskýrð með því að raunveruleg framvinda tiltekinna verkefna hefði verið ofmetin. „Þá hefur fram­kvæmda­kostn­aður verið tals­vert yfir áætl­unum á árinu"
 
Meðal þeirra verkefna sem fóru fram úr áætlun var bygging129 íbúða við Hafnarbraut 12 á Kársnesi.
 
== Tengd félög ==