„Mýkena“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Mycenae_lion_gate_dsc06382.jpg|thumb|right|Ljónahliðið í Mýkenu.]]
'''Mýkena''' ([[forngríska]]: Μυκῆναι /myˈkɛːnai/; [[nútímagríska]]: Μυκήνες /miˈcinɛs/) var [[borg]] sem átti sitt blómaskeið á [[mýkenska tímabilið|mýkenska tímabilinu]] í [[saga Grikklands|sögu Grikklands]] sem kennt er við hana og nær frá um [[1600 f.Kr.]] til um [[1100 f.Kr.]]. Í ''[[Hómerskviður|Hómerskviðum]]'', [[sagnakvæði|sagnakvæðum]] sem samin voru á [[8. öldin f.Kr.|8.]] eða [[7. öldin f.Kr|7. öld f.Kr.]] er [[Agamemnon]] konungur Mýkenu leiðtogi Grikkja í [[Trójustríðið|Trójustríðinu]].