„Rómversk-kaþólska kirkjan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Læsilegra
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 20:
 
== Trúarkenningar ==
[[Mynd:VulgateVulgata 2aeditio Veteris ac Novi Testamenti... authore Isidoro Clario brixiano.jpg|thumbnail|Vulgataútgáfa Biblíunnar]]
Grundvallarkenningar kaþólsku kirkjunnar byggja á [[Níkeu játningin|Nikeu trúarjátningunni]] og [[Postullega trúarjátningin|Postullegu trúarjátningunni]]. Kaþólska kirkjan er sammála rétttrúnaðarkirkjunum og mótmælendakirkjum að kenningin um [[Heilög þrenning|Heilaga þrenningu]] sé þungamiðja trúarinnar. En öfugt við þær hinar kirkjudeildirnar leggja kaþólikkar áherslu á mikilvægi kirkjunnar sem stofnun Jesú og haldið frá trúarvillum af innblæstri frá [[Heilagur andi|Heilögum anda]] og þar með nauðsynleg þáttur í frelsun manna. [[Sakramenti]] kaþólsku kirkjunnar eru sjö: Skírnin, altarissakramentið, ferming, hjónavígsla, prestsvígsla, sakramenti sjúkra og sakramenti iðrunar (skriftir). Sakramenti kirkjunnar er verknaður sem táknar nærveru Krists og eru þau óafturkallanleg fyrir Guði. Það er trúarleg ástæða þess að kaþólska kirkjan leyfir ekki hjónaskilnaði.