„Fáni Kína“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jensarinbjorn (spjall | framlög)
Breytti titil greinar
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Jensarinbjorn (spjall | framlög)
Heimild bætt við.
Lína 1:
[[Mynd:Flag of the People's Republic of China.svg|thumb|Fáni Alþýðulýðveldisins Kína]]
Fáni [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]] var tekinn upp við stofnun þjóðarinnar í júni 1949. Fáninn er rauður með eina stóru stjörnu í vinstra horninu og fjórar minni stjörnur í kringum hana. Stærsta stjarnan táknar samheldni undir stjórn [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnistaflokks Kína]] og hinar minni stjörnurnar tákna fjórar samfélagstéttir Kína. Rauði liturinn táknar kommúnistabyltinguna. Fáninn var hannaður af [[Zeng Liasong]]<ref>{{Cite web|url=https://web.archive.org/web/20090211184343/http://www.cbw.com/btm/issue71/62-63.html|title=Feature|date=2009-02-11|website=web.archive.org|access-date=2019-10-04}}</ref> en var hann valinn úr 38 fánum í lokavali úr yfirum 3000 fánum sem voru sendnir til ríkisstjórnarinnar.
 
[[Flokkur:Kína]]