„Miðflokkurinn (Ísland)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Minorax (spjall | framlög)
?
Lína 18:
| fótnóta = ¹Fylgi í síðustu [[Alþingiskosningar 2017|Alþingiskosningum]]
}}
'''Miðflokkurinn''' er stjórnmálaflokkur sem [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] stofnaði árið 2017 eftir að hann yfirgaf [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]]. Samvinnuflokkurinn, nýtt stjórnmálaafl [[Björn Ingi Hrafnsson|Björns Inga Hrafnssonar]], gekk í kjölfarið til liðs við flokkinn. Í fyrstu könnun sem mældi fylgi flokksins hlaut hann um 7%.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/mmr-vg-staerst-sigmundur-fengi-sjo-prosent|titill=MMR: VG stærst - Sigmundur fengi sjö prósent|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetning=28. september 2017}}</ref> Flokkurinn bauð sig fram í [[Alþingiskosningar 2017|Alþingiskosningunum 2017]] og fengu 10,87% atkvæða sem svarar til sjö þingmanna.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/oll-atkvaedi-talin|titill=Öll atkvæði talin|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetning=29. október 2017}}</ref> Tveir þingmenn til viðbótar, þeir [[Karl Gauti Hjaltason]] og [[Ólafur Ísleifsson]], gengu til liðs við Miðflokkinn þann 22. febrúar 2019 eftir að hafa verið reknir úr [[Flokkur fólksins|Flokki fólksins]] í kjölfar [[Klaustursupptökurnar|Klaustursmálsins]] árið 2018.<ref>{{Vefheimild|titill=Ólafur og Karl Gauti í Miðflokkinn|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/02/22/olafur_og_karl_gauti_i_midflokkinn/|ár=2019|mánuður=22. febrúar|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. febrúar|útgefandi=[[mbl.is]]}}</ref> Með inngöngu þeirra í flokkinn varð Miðflokkurinn stærsti þingflokkur í stjórnarandstöðunni.11111
 
== Heimildir ==