Munur á milli breytinga „Ófrjósemi“

m
 
* Óreglulegar eða engar blæðingar
* Fjölblöðrueggjastokkar við ómskoðun
* Hækkuð androgen, annað hvort mælanlegt í blóðprufu eða með einkennum, þ.e. mannlegum hárvexti (e.hirsutism) og/eða bólum (e. acne)
 
Önnur einkenni PCOS eru meðal annars: offita, kýli á líkama, brúnir blettir, húðsepar og þunglyndi. Um helmingur kvenna með PCOS eru í yfirþyngd. Meginþorri þeirra kvenna sem við þetta stríða þurfa einhverntíma að kljást við ófrjósemi. Egglos er stopult og óreglulegt og getur því verið erfitt að fylgjast með því.