„Indlandshaf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Útočit (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Indianocean.PNG|right|thumb|Indlandshaf]]
'''Indlandshaf''' er þriðja stærsta [[úthaf]] [[Jörðin|jarðar]] og þekur um 20% af yfirborði hennar, eða 73.556.000 [[Ferkílómetri|km²]]. Það markast af suðurströnd [[Asía|Asíu]] í norðri ([[Indlandsskagi|Indlandsskaga]]), [[Arabía|Arabíuskaganum]] og [[Afríka|Afríku]] í vestri, í austri af [[Malakkaskagi|Malakkaskaga]], [[Sundeyjar|Sundeyjum]] og [[Ástralía|Ástralíu]] og í suðri af [[Suður-Íshaf]]inu. Það greinist frá [[Atlantshaf]]inu við 20. [[lengdargráða|lengdargráðu]] austur og frá [[Kyrrahaf]]i við 147. lengdargráðu austur. Nyrsti punktur Indlandshafs er í [[Persaflói|Persaflóa]]. [[Eyríki]] í Indlandshafi eru [[Madagaskar]], [[Kómoreyjar]], [[Seychelleseyjar]], [[Maldíveyjar]], [[Máritíus]] og [[Srí Lanka]]. [[Indónesía]] er við jaðar þess.
Meðaldýpi er tæplega 3,75 km en mesta dýpt rétt rúmir 7 250 m.
Dýpsti hluti Indlandshafs er nefndur Java-áll
 
{{commons|Indian Ocean|Indlandshafi}}