„Sveinn Víkingur Grímsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Attestatus (spjall | framlög)
m Listum breytt í punktalista.
Attestatus (spjall | framlög)
Settir inn tenglar, stafsetning löguð.
Lína 2:
 
== Uppruni og ætt ==
Foreldrar Sveins Víkings voru Grímur Þórarinsson, f. 5.02. 1852, d. 30.04. 1905, bóndi á Garði í [[Kelduhverfi]] 1885 til 1904, og kona hans, Kristjana G. Kristjánsdóttir, f. 12.01. 1856, d. 6.12. 1911. Sveinn Víkingur var giftur Sigurveigu Gunnarsdóttur frá Skógum í [[Öxarfjörður|Öxarfirði]], f. 5.03. 1905, d. 3.02. 1998. Þau hjónin áttu fjögur börn.
 
== Náms- og starfsferill ==
Sveinn Víkingur varð stúdent árið 1917. Hann innritaðist í Guðfræðideild [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] og lauk cand. theol. embættisprófi þaðan árið 1922. Hann var sama ár vígður sem aðstoðarprestur að Skinnastaðaprestakalli, og 1924 settur til Þóroddstaðar sem hann þjónaði til ársins 1926. Það ár var hann skipaður prestur að Dvergasteini við [[Seyðisfjörður|Seyðisfjörð]]. Árið 1942 var hann skipaður biskupsritari, og því starfi gegndi hann til 1959 er hann lét af störfum fyrir þjóðkirkjuna fyrir aldurs sakir. Sveinn Víkingur starfaði í ýmsum nefndum, aðallega á vegum krikjunnarkirkjunnar. Hann var einnig forseti [[Sálarrannsóknafélags Íslands]] um alllangt skeið. Greinar og þættir komu eftir hann í ýmsum blöðum og tímaritum, og hann var þekktur útvarpsmaður og fyrirlesari.<ref>{{Vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=114767&pageId=1421880&lang=is&q=Sveinn%20Víkingur%20SVEINN%20Víkingur|titill=Sveinn Víkingur látinn|höfundur=|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=309512&pageId=4746031&lang=is&q=Sveinn%20Víkingur%20Grímsson|titill=Séra Sveinn Víkingur Grímsson.|höfundur=|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref>
 
== Bækur, rit og greinar eftir Svein Víking ==