„AC/DC“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skipti út Acdc_logo_band.svg fyrir Logo_ACDC.svg.
Poecilotheria36 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
'''AC/DC''' er [[ástralía|áströlsk]] [[þungarokk]]hljómsveit sem bræðurnir [[Angus Young|Angus]] og [[Malcolm Young]] stofnuðu í [[Sydney]] í nóvember [[1973]]. Árið eftir tók [[Bon Scott]] við sem söngvari og 1975 kom fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar, ''[[High Voltage]]'', út. Í kjölfarið fylgdu plötur á borð við ''[[T.N.T.]]'' (1975), ''[[Dirty Deeds Done Dirt Cheap]]'' (1976) og ''[[Highway to Hell]]'' (1979). Bon Scott lést árið [[1980]] vegna ofneyslu áfengis og [[Brian Johnson]] tók við sem aðalsöngvari. Sama ár og Scott lést kom metsöluplatan ''[[Back in Black]]'' út og ''[[For Those About to Rock We Salute You]]'' árið eftir. Seinni plötur hljómsveitarinnar nutu ekki nærri eins mikillar hylli og vinsældir hennar dalaði þar til ''[[The Razor's Edge]]'' kom út 1990 með lögunum „Thunderstruck“ og „Moneytalks“. Eftir 1990 hefur lengra liðið milli stúdíóplata hljómsveitarinnar en á sama tíma hafa komið út hljómleikaplötur og safnplötur. Angus Young er þekktur fyrir að koma fram á tónleikum í breskum skólabúningi.
 
== Þróun síðustu ár ==
Árið 2014 varð Malcolm Young að hætta vegna [[heilabilun]]ar. Stevie Young, frændi Malcolm og Angusar tók við sem gítarleikari. Sama ár var trommarinn Phil Rudd ákærður fyrir tilraun til morðs og fíkniefnabrot. Hann lýsti sig sekan fyrir dómi á Nýja Sjálandi fyrir að hafa hótað að myrða mann sem vann hjá sér og að eiga fíkniefni. <ref>[http://www.visir.is/phil-rudd-lysti-sig-sekan/article/2015150429849 Phil Rudd lýsti sig sekan] Vísir. Skoðað 17. apríl, 2016.</ref> Trommarinn Chris Slade sem áður hafði spilað með bandinu tók við af Rudd.
 
Lína 16:
Malcolm Young lést árið 2017, 64 ára að aldri.
 
== Breiðskífur ==
*High Voltage (1975/1976)
*Dirty Deeds Done Dirt Cheap (1976)
Lína 32:
*Black Ice (2008)
*Rock or Bust (2014)
 
 
== Tilvísanir ==
<references />
 
{{stubbur}}
Lína 39 ⟶ 42:
[[Flokkur:Þungarokkhljómsveitir]]
{{s|1973}}
 
==Tilvísanir==