Munur á milli breytinga „Pergamon“

2 bæti fjarlægð ,  fyrir 13 árum
m
Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
 
m (Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:))
Attalídar, niðjar [[Attalos]]ar, föður [[Fíletæros]]ar, sem komst til valda árið [[282 f.Kr.]], voru meðal dyggustu bandamanna [[Rómaveldi|Rómverja]] af hellenísku konungdæmunum. Undir stjórn [[Attalos I|Attalosar I]] studdi Pergamon Róm gegn [[Filippos V af Makedóníu|Filipposi V af Makedóníu]] í [[Fyrsta makedóníska stríðið|fyrsta]] og [[Annað makedóníska stríðið|öðru]] [[Makedónísku stríðin|makedóníska stríðinu]] og aftur undir stjórn [[Evmenes II|Evmenesar II]] gegn [[Perseifur af Makedóníu|Perseifi af Makedóníu]] í [[Þriðja makedóníska stríðið|þriðja makedóníska stríðinu]]. Fyrir stuðning sinn gegn [[Selevkídaveldið|Selevkídum]] fengu Attalídar að launum öll fyrrum yfrráðasvæði Selevkída í [[Litla Asía|Litlu Asíu]].
 
[[ImageMynd:Pergamonmuseum Pergamonaltar.jpg|thumb|left|Altarið mikla frá Pergamon á sýningu í [[Berlín]], [[Þýskaland]]i]]
Attalídar ríktu af skynsemi og örlæti. Mörg skjöl eru varðveitt sem sýna hvernig Attalídar studdu við vöxt bæja með því að senda hæfa |handverksmenn og með skattaívilnun. Þeir leyfðu [[Grikkland|grísku]] borgunum á yfirráðasvæði sínu að halda sjálfstæði sínu í orði kveðnu og sendu gjafir til menningarborga [[Grikkland]]s, svo sem [[Delfí]], [[Delos]] og [[Aþena|Aþenu]]. Þeir unnu sigur á innrásarher [[Keltar|kelta]]. Háborg Pergamonborgar var skipulögð eftir fyrirmynd háborgar Aþenu, [[Akrópólis]]-hæð. Altarið mikla frá Pergamon er nú varðveitt á Pergamon safninu í [[Berlín]].
 
[[ImageMynd:Modell Pergamonmuseum.jpg|thumb|right|320px|Líkan af Pergamonborg á Staatliche Museen í [[Berlín]]]]
 
Í Pergamon var næstbesta [[bókasafn]] fornaldar, á eftir bókasafninu í [[Alexandría (Egyptaland)|Alexandríu]]. Þegar [[Ptólemajaveldið|Ptólemajar]] hætti að flytja út [[papyrus]], að hluta vegna samkeppni og að hluta vegna skorts, fundu Pergamonbúar upp nýja aðferð til að varðveita rit, á skinni sem nefndist ''pergaminus''. Þetta var [[Kálfur|kálfskinn]], forveri [[Skinnhandrit|skinnhandrita]] [[Miðaldir|miðalda]] og [[pappír]]s.
14.478

breytingar