„Marhálmsætt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
lagfæring
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingera}}
 
'''Marhálmsætt''' (''zosteraceae'') er ætt fjölærra jurtaætta sjávargrasa sem vaxa á hafsbotnilifa í lygnum sjó á [[Temprað belti|tempruðum]] og [[Heittemprað belti|heittempruðum svæðum]].
 
Blöðin eru bandlaga, löng og mjúk. Blómin eru í tvíraða axi sem situr í hulstri við blaðöxl eins blaðs. Einn fræfill og ein fræva.