„Barentshaf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gydabirnis (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
[[Noregsstraumurinn]] er hlýr afstraumur sem rennur norður með Atlantshafsströnd Noregs á 50 til 100 m dýpi. Þaðan ber hann með sér tiltölulega hlýjan sjó inn í Barentshaf. Hita- og seltustig hans er breytilegt eftir árstímum og drifkraftur hans er bæði vegna þessarar munar og vinda. Straumurinn hefur mikil áhrif á veðurfar í Noregi og dregur að einhverju leyti úr ísmyndun í Barentshafi.<ref>{{Citation|title=Noregsstraumurinn|date=2017-11-30|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Noregsstraumurinn&oldid=1573350|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2019-09-30}}</ref>
 
Hiti straumanna tapast að einhverju leiti við blöndun við kaldari sjó og þrátt fyrir mikla seltu myndast ís á veturna en íslagið er þunnt og ísjakar sitja ekki lengi við. Á sumrin sækir ísbrúnin langt til norðurs.{{commonscat|Barents Sea|Barentshafi}}
 
 
Hiti straumanna tapast að einhverju leiti við blöndun við kaldari sjó og þrátt fyrir mikla seltu myndast ís á veturna en íslagið er þunnt og ísjakar sitja ekki lengi við. Á sumrin sækir ísbrúnin langt til norðurs.{{commonscat|Barents Sea|Barentshafi}}
 
== Landfræði ==
Suðurhluti Barentshafs, þar með talið hafnirnar í [[Murmansk]] (Rússlandi) og [[Vardö]] (Noregi) eru lausar við ís allan ársins hring fyrir tilstillan Norður-Atlantshafsstraumsins. í september er Barentshafið allt meira og minna laust við ís. Allt fram til 1930-1940 náði finnsk landhelgi til Barentshafs, þá var [[Petsamo]] í Finnlandi eina íslausa höfnin yfir vetrartímann.
 
Það eru þrír megin vatnsmassar í Barentshafi: Heitt og salt Atlantshaf (hitastig >3°C, selta >35) sem berst með Norður-Atlantshafsstraumnum, kalt heimskautavatn (hitastig <0°C, selta <35) frá norðri og hlýtt en ekki mjög salt grunnsævi (hitastig >3°C, selta <34,7)<ref name=":0" />
Lína 23 ⟶ 21:
== Lífríki og fiskveiðar ==
Vegna [[Norður-Atlantshafsstraumurinn|Norður-Atlantshafsstraumsins]] hefur Barentshaf mikla framleiðni miðað við önnur höf við svipaða breiddargráðu. Vorblómi plöntusvifs byrjar nokkuð snemma nálægt ísbrúninni, þar sem ferskvatnið frá ísnum myndar stöðugt vatnslag við yfirborð sjávar. Dýrasvif nærist á plöntusvifinu, sem og hryggleysingjar, rækjur, krabbadýr, samlokur og svampar. Sem stærri fiskar nærast síðan á, til dæmis þorskur, síld, lax, skarkoli og steinbítur. Einnig önnur sjávardýr eins og selir, hvalir, ísbirnir og heimskautarefur og sjófuglar.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Barents-Sea|title=Barents Sea {{!}} sea, Arctic Ocean|website=Encyclopedia Britannica|language=en|access-date=2019-09-30}}</ref>
 
 
Fiskveiðar í Barentshafi hafa mikla þýðingu fyrir bæði Noreg og Rússland og þá aðallega þorskveiðar.<ref name=":0" />
Lína 29 ⟶ 26:
Fá önnur hafsvæði geta státað af eins miklum fjölda sjófugla en að minnsta kosti 20 milljónir hafa búsetu í Barentshafi að sumarlagi. Þeir eru af yfir 40 mismunandi tegundum. Þessi gríðarlegi auður fugla er tilkomin vegna þess að þeir hafa nægan mat að finna í formi fisks og svifs. Stór hluti af fisknum í Barentshafi barst sem egg eða seiði með hafstraumum frá suðlægari hrygningarsvæðum. Barentshaf er algjörlega háð þessu framboði til að viðhalda framleiðni sinni.<ref>{{Cite web|url=http://www.arcticsystem.no/en/arctic-inc/barentssea.html|title=The Barents Sea|website=www.arcticsystem.no|access-date=2019-09-30}}</ref>
 
Norska ríkisstjórnin styður með markvissum hætti við rannsóknir á lífríkinu í sjónum . Tromsø[[Tromsö]] og norðursvæði Noregs gegna þar lykilhlutverki vegna greiðs aðgangs að sjávarlífverum á norðurslóðum og samstarfi við sjávarútveginn.<ref name=":0" />