„Barentshaf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gydabirnis (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gydabirnis (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
Barentshaf verður til fyrir tilstillan tveggja stórra jarðflekaárekstra. Botninn er þakinn sandi og seti, set er berggrunnur sem hefur rofnað og brotnað upp vegna áhrifa rofafla, til dæmis sjávarbrims. Á grunnum suðlægum svæðum er mikill þörungagróður, bæði brúnir, rauðir og grænir þörungar útbreiddir. Stærsti hluti strandlengjunnar eru grjót og steinar.
 
[[Norður-Atlantshafsstraumurinn]] er sá hluti [[Golfstraumurinn|Golfstraumsins]] sem rennur í norðausturátt frá Nýfundnalandi og flytur hlýjan sjó til Norður- og Vestur-Evrópu, sá hluti hans sem fer til Noregs er kallaður [[Noregsstraumurinn]].<ref>{{Citation|title=Norður-Atlantshafsstraumurinn|date=2016-09-19|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Nor%C3%B0ur-Atlantshafsstraumurinn&oldid=1539380|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2019-09-30}}</ref>
 
[[Noregsstraumurinn]] er hlýr afstraumur sem rennur norður með Atlantshafsströnd Noregs á 50 til 100 m dýpi. Þaðan ber hann með sér tiltölulega hlýjan sjó inn í Barentshaf. Hita- og seltustig hans er breytilegt eftir árstímum og drifkraftur hans er bæði vegna þessarar munar og vinda. Straumurinn hefur mikil áhrif á veðurfar í Noregi og dregur að einhverju leyti úr ísmyndun í Barentshafi.<ref>{{Citation|title=Noregsstraumurinn|date=2017-11-30|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Noregsstraumurinn&oldid=1573350|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2019-09-30}}</ref>
 
 
Noregsstraumurinn er hlýr afstraumur sem rennur norður með Atlantshafsströnd Noregs á 50 til 100 m dýpi. Þaðan ber hann með sér tiltölulega hlýjan sjó inn í Barentshaf. Hita- og seltustig hans er breytilegt eftir árstímum og drifkraftur hans bæði vegna þessarar munar og vinda. Straumurinn hefur mikil áhrif á veðurfar í Noregi og dregur að einhverju leyti úr ísmyndun í Barentshafi.
 
Hiti straumanna tapast að einhverju leiti við blöndun við kaldari sjó og þrátt fyrir mikla seltu myndast ís á veturna en íslagið er þunnt og ísjakar sitja ekki lengi við. Á sumrin sækir ísbrúnin langt til norðurs.{{commonscat|Barents Sea|Barentshafi}}
Lína 24 ⟶ 26:
 
Fiskveiðar í Barentshafi hafa mikla þýðingu fyrir bæði Noreg og Rússland og þá aðallega þorskveiðar.<ref name=":0" />
 
Norska ríkisstjórnin styður með markvissum hætti við rannsóknir á lífríkinu í sjónum . Tromsø og norðursvæði Noregs gegna þar lykilhlutverki vegna greiðs aðgangs að sjávarlífverum á norðurslóðum og samstarfi við sjávarútveginn.<ref name=":0" />