„Barentshaf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gydabirnis (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gydabirnis (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 12:
 
== Lífríki og fiskveiðar ==
Vegna [[Norður-Atlantshafsstraumurinn|Norður-Atlantshafsstraumsins]] hefur Barentshaf mikla framleiðni miðað við önnur höf við svipaða breiddargráðu. Vorblómi plöntusvifs byrjar nokkuð snemma nálægt ísbrúninni, þar sem ferskvatnið frá ísnum myndar stöðugt vatnslag við yfirborð sjávar. Dýrasvif nærist á plöntusvifinu, sem til dæmis ungir [[Þorskur|þorskar]], [[loðna]] og hvalir nærast síðan á. Loðnan er aðalfæða margra dýra á hafsvæðinu svo sem þorsksins, sela og sjófugla.
Fiskveiðar í Barentshafi hafa mikla þýðingu fyrir bæði Noreg og Rússland og þá aðallega þorskveiðar.