„Sumareik“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
viðbót og lagfæring
Holder (spjall | framlög)
m corr using AWB
Lína 21:
'''Sumareik''' ([[fræðiheiti]] ''Quercus robur'') er [[Eik_(tré)|eikartegund]] sem upprunnin er í [[Evrópa|Evrópu]], [[Kákasus]] og í [[Anatólía|Anatólíu]]. Latneska heitið robur þýðir harður viður. Sumareik er náskylt annarri eikartegund [[vetrareik]] (Quercus petraea) og vex á sömu svæðum. Sumareik þekkist frá vetrareik á því að laufin hafa mjög stuttan stilk 3-8 mm langan. Einnig er akarn sumareikur öðruvísi en akarn vetrareikur. Sumareik og vetrareik blandast oft og er blendingur þeirra þekktur sem ''Quercus × rosacea''.
 
Sumareik er stórt lauffallandi tré með gildan stofn og verður ummál stofnsins frá 4 m til 12 m . Stærsta tréð í Bretlandi er The Majesty Oak með ummál 12,2 m og fræg eik, Kaive eikin í Lettlandi er 10,2 m. Laufblöð sumareikur eru með mjög stuttum stilk og 7 -14 sm löng. Tréð blómgast á miðju vori og ávöxturinn akarnið þroskast um haustið. Akarnin eru 2 - 2,5 sm löng og eru á 3-7 sm akarnstilki með einu til fjórum akörnum á hverjum.
 
==Á Íslandi==