„Formúla 1“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Holder (spjall | framlög)
m corr using AWB
Lína 31:
Árið eftir var yfirburða ár Ferrari. Alfa Romeo færði sig niður um stig og tók þátt í Formúlu tvö það árið. Formúla eitt hafði þá vandræði í aðsígi því enginn virtist standst Ferrari snúning, líkt og nú. Maserati voru að gera plön fyrir framtíðina og hinri goðsagnakenndu [[BRM]], sem voru fyrir stríð hetjur breta í kappakstri, höfðu víst svakalegt afl í V16 vélinni en enginn vissi hvort það var rétt því vélin endist ekki nógu lengi til að menn fengu að vita það.
 
Ferrari hins vegar telfdu út [[Alberto Ascari]], sem var skærasta stjarna ítala í kappakstri þessi ár. Ascari vann heimsmeistaratitilinn [[1951]] og [[1952]] fyrir Ferrari . Hann sigraði öll mótin árið 1951 og sex af sjö árið 1952. Árið [[1953]] var hans tíð á enda. Fangio var kominn aftur, nú á Maserati. Ascari tapaði miklum slag í síðasta kappakstri ársins. Fangio og Ascari deildu með sér fremst rásstað í ræsingunni. Liðsfélagar kappana voru heldur ekki langt undan og skiptust fjórmenningarnir á að leiða kappaksturinn. Marimon, liðsfélagi Fangio þurfti að hætta í toppslagnum þegar hálf keppnin var búinn. Þegar Farina, liðsfélagi Ascari hjá Ferrari, gerði atlögu að fyrsta sætinu skullu þeir félagar saman og allt rann út í sandinn. Fangio vann sinn fyrsta sigur eftir að hafa hálsbrotnað á sömu braut ári áður.
 
=== Fangio ===