„Paraná-fljót“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Riodelaplatabasinmap.png|thumb|Paraná.]]
'''Paraná-fljót''' ([[spænska]]: ''Río Paraná'') er fljót sem rennur um [[Brasilía|Brasilíu]], [[Paragvæ]] og [[Argentína|Argentínu]]; alls 4880 kílómetra. HúnFljótið myndar hluta landamæra ríkjanna. Nafnið kemur frá Tupi-frumbyggjum eða ''para rehe onáva'' sem þýðir ''eins og hafið''. Nokkrar stórar stíflur eru í fljótinu og er það skipgengt að hluta. Borgirnar [[Rosario]], [[Paraná (borg)|Paraná]] og [[Santa Fe (Argentínu)|Santa Fe]] í Argentínu er með hafnir við fljótið.