„Sigurður Eggerz“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Sigurður Eggerz.jpg|thumb|Sigurður Eggerz]]
'''Sigurður Eggerz''' (fæddur [[1. mars]] [[1875]] á [[Borðeyri]], dáinn [[16. nóvember]] [[1945]]) íslenskur lögfræðingur, stjórnmálamaður, bankastjóri, rithöfundur, ljóðskáld og leikskáld. Hann var [[forsætisráðherra Íslands]] [[21. júlí]] [[1914]] til [[4. maí]] [[1915]], og frá [[7. mars]] [[1922]] til [[22. mars]] [[1924]]. Hann var [[alþingismaður]] [[1911]]-1915, [[1916]]-[[1926]] og [[1927]]-[[1931]], [[fjármálaráðherra]] [[1917]]-[[1920]] og var einn af stofnendum [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] árið [[1929]]. Sigurður var bankastjóri Íslandsbanka frá 1924-1930.
 
Hann útskrifaðist úr lagadeild [[Kaupmannahafnarháskóli|Háskólans í Kaupmannarhöfn]] [[1903]].
Lína 49:
[[Flokkur:Íslendingar sem gengið hafa í Kaupmannahafnarháskóla]]
[[Flokkur:Forsetar Alþingis]]
[[Flokkur:Íslenskir bankastjórar]]