„Ljóstillífun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Martin Urbanec (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 85.220.83.31 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun SWViewer [1.3]
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
Ljósóháða kerfið notar svo þetta ATP, NADPH og róteindina (H+) til að búa til sykrur úr CO<sub>2</sub>. Ljósóháða kerfið vinnur í merg (stroma) grænukornanna. Þrátt fyrir nafnið virkar ljósóháða kerfið aðeins þegar ljóss nýtur við því þau ensím sem nauðsynleg eru til að búa til sykrur úr CO<sub>2</sub> nýta sér ATP-ið og NADPH-ið sem kemur út úr ljósháða kerfinu. Þessum ensímum er ekki komið fyrir á „lager“ og því ganga kerfin bara samhliða <ref name="Life, the science of biology">{{bókaheimild|höfundur=Purves, W.K.|titill=Photosynthesis: Energy from the sun|ár=2004|útgefandi=Sinauer Associates, Inc., W.H. Freeman & Co|bls=146-155|höfundur2=Sadava, D., Orians, G.H., Heller, H.C.}}</ref> .
 
Til eru þrjú megin ljóstillífunarferli í plöntum; [[C3-ljóstillífun|C<sub>3</sub>]] (sem er langalgengast), [[C4-ljóstillífun|C<sub>4</sub>]] og [[CAM-ljóstillífun|CAM]] (algengt í þykkblöðungum). Yakki
 
== Tenglar ==