„Arion banki“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Arion banki''' er [[Ísland|íslenskur]] [[banki]] sem veitir þjónustu til einstaklinga, fyrirtækja og fjárfesta. Bankinn var stofnaður árið 2008 undir nafninu '''Nýi Kaupþing banki''' árið 2008 en fékk nafnið Arion banki í nóvember 2009. Rætur Arion banka ná þó aftur til ársins 1930 þegar Búnaðarbanki Íslands tók til starfa.
 
Núverandi bankastjóri Arion banka er [[Benedikt Gíslason]] og tók hann við starfinu 1. júlí 2019.<ref>Kjarninn.is, [https://kjarninn.is/frettir/2019-06-25-benedikt-gislason-radinn-bankastjori-arion-banka/ „Benedikt Gíslason ráðinn bankastjóri Arion banka“] (skoðað 27. september 2019)</ref> Áður hafði [[Höskuldur H. Ólafsson]] verið bankastjóri Arion banka frá árinu 2010.
 
== Saga ==
2.535

breytingar