„Makríll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Makríll við Ísland: uppfærði aflamagn 2013-2018 skv. upplýsingum á vef Fiskistofu. Afli 2018 nær ekki yfir allt veiðitímabilið.
Lína 32:
* 2011 158.895 tonn
* 2012 152.347 tonn
* 2013 153.883 tonn
* 2014 171.230 tonn
* 2015 169.336 tonn
* 2016 172.480 tonn
* 2017 167.368 tonn
* 2018 (136.551) tonn
 
Íslendingar ákvörðuðu einhliða í desember 2010 að auka kvótann fyrir makrílveiði. Þessi ákvörðun leiddi til að ESB undirbjó löndunarbann fyrir íslensk makrílskip (staða 21.12.2010).