„Teista“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sigmundur.Arni (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sigmundur.Arni (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 26:
== Lífshættir ==
Teista heldur sig aðallega við strendur og grunnsævi. Hún verpir stök eða í litlum byggðum í höfðum, eyjum eða urðum undir fuglabjörgum. Hún verpir tveimur eggjum og liggur á þeim í 29 - 30 daga. Þegar eggin klekjast eru ungarnir í hreiðrinu í um 6 vikur og eru þá orðnir fleygir. Þeir yfirgefa hreiðrið fullvaxta. Teista kafar á fæðu sinni og étur ýmsa smáfiska eins og [[síli]] og [[marhnútur|marhnút]] en hún étur líka [[hryggleysingjar|hryggleysingja]] svo sem burstaorma, krabbadýr og kuðunga. Aðal fæða teistunnar er sprettfiskur sem hún veiðir á grunnsævi og þá aðallega [[skerjasteinbítur]].
[[File:Black Guillemot SMC.jpg|left|200px|thumb|ShowingSýnir redrauðan gapekjaft]]
[[File:WinterGuillemot.jpg|left|200px|thumb|Teista í vetrar fjaðurham við strönd Maine]]
== Útbreiðsla ==
Heimkynni teistu er umhverfis [[norðurhvel]] og norrænar teistur hafa vetradvöl við [[Ísland]]. Teista er staðfugl að mestu og verpir með ströndum landsins. Teistan velur sér yfirleitt [[hreiður]] í klettaskorum, sprungum eða undir steinum og einnig syllum í hellum.