„Teista“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sigmundur.Arni (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sigmundur.Arni (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 29:
== Útbreiðsla ==
 
Heimkynni teistu er umhverfis [[norðurhvel]] og norrænar teistur hafa vetradvöl við [[Ísland]]. Teista er staðfugl að mestu og verpir með ströndum landsins. Teistan velur sér yfirleitt [[hreiður]] í klettaskorum, sprungum eða undir steinum og einnig syllum í hellum.
 
== Friðun teistu ==