„Teista“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sigmundur.Arni (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sigmundur.Arni (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 25:
 
== Lífshættir ==
Teista heldur sig aðallega við strendur og grunnsævi. Hún verpir stök eða í litlum byggðum í höfðum, eyjum eða urðum undir fuglabjörgum. Hún verpir tveimur eggjum og liggur á þeim í 29 - 30 daga. Þegar eggin klekjast eru ungarnir í hreiðrinu í um 6 vikur og eru þá orðnir fleygir. Þeir yfirgefa hreiðrið fullvaxta. Teista étur ýmsa smáfiska eins og síli og marhnút en hún étur líka hryggleysingja svo sem burstaorma, krabbadýr og kuðunga. Aðal fæða Teistunnarteistunnar er sprettfiskur sem hún veiðir á grunnsævi og þá aðallega skerjasteinbítur.[[skerjasteinbítur]].
== Útbreiðsla ==
 
Heimkynni Teistuteistu er umhverfis [[norðurhvel]] og norrænar teistur hafa vetradvöl við [[Ísland]]. Teista er staðfugl að mestu og verpir með ströndum landsins. Teistan velur sér yfirleitt hreiður í klettaskorum, sprungum eða undir steinum og einnig syllum í hellum.
 
== Friðun teistu ==