„Teista“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sigmundur.Arni (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sigmundur.Arni (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
 
}}
'''Teista'''<ref>{{orðabanki|445426|is=teista|en=guillemot|ordabanki=Sjómennsku- og vélfræðiorð}}</ref> ([[fræðiheiti]]: ''Cepphus grylle'') er meðalstór [[svartfuglaætt|svartfugl]], á milli 30-38 sentimetrar að lengd og um 400 grömm. Stofnstærð á Íslandi er talin á milli 10-15.000 varppör. Vænghaf fuglsins er um 52-58 sentimetrar. Sérkenni Teista er að hún er svört á kviði og er þannig frábrugðinn öllum öðrum íslenskum svartfuglum. Teista er alsvört á sumrin fyrir utan hvítan blett á vængþökum en á veturna er hún ljósari en aðrir svartfuglar. Teista er með fremur stutta og breiða vængi. Fuglinn flýgur oftast lágt og eru vængreitir áberandi. Yfirleitt er hægt að sjá Teistu staka en annars í litlum hópum.
 
== Lífshættir ==
 
== Útbreiðsla ==
Heimkynni Teistu er umhverfis [[norðurhvel]] og norrænar teistur hafa vetradvöl við [[Ísland]]
 
== Friðun teistu ==