„Brjóstnál Palestrínu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Pompilos (spjall | framlög)
Svg version of Fibula Palestrina
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Praeneste fibula.JPG|thumb|Brjóstnálin.]]
'''Brjóstnál Palestrínu''' er gullin brjóstnál, sem í dag er geymd í hinu 'forsögulega þjóðarsafni Lúígí Pígoríní' (Museo Preistorico Etnografico Luigi Pigorini) í [[Róm]]. Skartgripur þessi ber áletrun á eldri latínu. Þegar brjóstnálin fannst seint á 18. öld var hún almennt viðurkennd sem elsta dæmi um [[latína|latínu]] sem fundist hafði. Um þessa nál hefur nokkuð verið spekúlerað og tilgátur settar fram um að hún hafi verið fölsuð<ref>{{cite book|title=The Italic Dialects: edited with a grammar and glossary|first=Robert Seymour|last=Conway|location=Cambridge (England)|publisher=University Press|year=1897|pages=311–2|volume=I|url=http://books.google.com/?id=AvglAAAAMAAJ&printsec=titlepage}}</ref> en nýleg rannsókn gerð 2011 komst að þeirri niðurstöðu að hún væri ekta "fram„fram yfir allan raunhæfan grun"grun“.<ref name="maras">{{cite journal |first= Daniele F. |last= Maras |title= Scientists declare the Fibula Praenestina and its inscription to be genuine "beyond any reasonable doubt |url= http://ancientstudies.fas.nyu.edu/docs/CP/963/EtruscanNewsVol14_2012_winter.pdf |journal= Etruscan News |volume= 14 |date=Winter 2012}}</ref>
 
==Tími og áletrun==
Lína 15:
 
:Manius gerði mig fyrir Numerius
 
 
 
==Tilvísanir==
{{reflist}}
[[Flokkur:Fornleifar á Ítalíu]]