„Sýrlenska borgarastyrjöldin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 173:
 
==Mannfall og flóttamannastraumur frá Sýrlandi==
Árið 2018 höfðu um 360.000 manns látið lífið vegna stríðsins í Sýrlandi og um 200.000 til viðbótar voru horfin.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Anna Lilja Þóris­dótt­ir|titill=Börn­in í Sýr­landi ekki gleymd|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/03/15/bornin_i_syrlandi_ekki_gleymd/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=15. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Um 1,5 milljón manna flúði frá Sýrlandi, einkum til nágrannaríkjanna Írans og Pakistan, á fyrstu tveimur árum styrjaldarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill=1,5 milljón flóttamenn frá Sýrlandi|url=https://www.ruv.is/frett/15-milljon-flottamenn-fra-syrlandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2013|mánuður=20. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Árið 2015 var talið að um 9,5 milljónir manna, af um 22 milljóna íbúafjölda Sýrlands, hefðu hrakist frá heimilum sínum vegna stríðsins. Af flóttamönnunum höfðu þá um fimm milljónir yfirgefið Sýrland og leitað hælis erlendis, en um 4,5 milljónir voru á flótta innan landamæra Sýrlands.<ref>{{Vefheimild|titill=Hjá þeim sem eru áfram í Sýrlandi þá er daglegt líf „martröð“|url=https://kjarninn.is/frettir/hja-theim-sem-eru-afram-i-syrlandi-tha-er-daglegt-lif-martrod/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2013|mánuður=15. september|árskoðað=2015|mánuðurskoðað=22. september}}</ref>
 
==Tilvísanir==