„Sýrlenska borgarastyrjöldin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{#invoke:Infobox military conflict|main
{{hreingera}}
|conflict=Sýrlenska borgarastyrjöldin
{{heimildir}}
|image= [[File:Syrian Civil War map.svg|300px]]
|caption='''Myndin sýnir áætlað yfirráðasvæði stríðandi fylkinga í apríl 2019.'''<br />
{{legend|#ebc0b5|[[Sýrland]]}} {{legend|#cae7c4|Sýrlenska stjórnarandstaðan & hernámssvæði Tyrkja}} {{legend|#e2d974|[[Rojava]]}} {{legend|#e6e6e6|[[Tahrir al-Sham]]<ref>(áður [[al-Nusra-fylkingin]])</ref>}} {{legend|#b4b2ae|[[Íslamska ríkið]]}}
|partof=[[Arabíska vorið|arabíska vorinu]] og [[Arabíski veturinn|arabíska vetrinum]]
|date=[[15. mars]] [[2011]] –
|place=[[Sýrland]]
|status=Yfirstandandi
|territory=Í ágúst 2019: Stjórnarher Sýrlands ræður 62,08% landsvæðis Sýrlands, stjórnarandstæðingar 27,53%, uppreisnarhreyfingar (þ.á m. [[Tahrir al-Sham]]) og [[Tyrkland|Tyrkir]] 9,25%; [[Íslamska ríkið]] 1,14%.
|combatants_header=Helstu stríðsaðilar
|combatant1=<div style="vertical-align:sup;">{{small|{{nowrap|{{SYR}} [[Sýrland]]}}<br />
[[File:InfoboxHez.PNG|22px|border]] [[Hizbollah]]<br />{{IRN}} [[Íran]]<br />{{nowrap|{{RUS}} [[Rússland]] <small>(frá 2015)</small>}}}}<br />{{Collapsible list
| titlestyle=background-color:transparent; text-align:left;
| title=Stuðningsaðilar:
| {{small|{{IRQ}} [[Írak]] <small>(frá 2018)</small><br />{{VEN}} [[Venesúela]]<br />{{BLR}} [[Hvíta-Rússland]]<br />{{CHN}} [[Kína]]<br />{{PRK}} [[Norður-Kórea]]<br />{{AGO}} [[Angóla]]<br />{{CUB}} [[Kúba]]<br />{{EGY}} [[Egyptaland]]}}}}
|combatant2=<div style="vertical-align:sup;">{{nowrap|{{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] Bráðabirgðastjórn Sýrlands<br>(stjórnarandstæðingar)</div>
*[[Frelsisher Sýrlands]]
*[[Þjóðfrelsisfylkingin (Sýrland)|Þjóðfrelsisfylkingin]]
*[[Ahrar al-Sham]]
*[[Suðurfylkingin (Sýrland)|Suðurfylkingin]] <small>(2014–2018)</small>}}}}
{{small|{{nowrap|{{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2016–)</small>}}
{{Collapsible list
| titlestyle=background-color:transparent; text-align:left;
| title=Stuðningsaðilar:
| {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]] <small>(2011–17)</small>}}
| {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small>
| {{QAT}} [[Katar]]
| {{UK}} [[Bretland]]
| {{FRA}} [[Frakkland]]
}}}}
----
{{small|{{nowrap|[[Mynd:Flag_of_the_Syrian_Salvation_Government.svg|22px|border]] [[Tahrir al-Sham]]
{{Collapsible list
| titlestyle=background-color:transparent; text-align:left;
| title=Stuðningsaðilar:
| [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]]
| {{QAT}} [[Katar]] <small>(2012–2017)</small>
| {{SAU}} [[Sádi-Arabía]] <small>(2012–2017)</small>
| {{TUR}} [[Tyrkland]] <small>(2012–2017)</small>
}}}}}}
|combatant3=<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Íslamska ríkið]]<br><small>(2013–)</small>
{{Collapsible list
| titlestyle=background-color:transparent; text-align:left;
| title=Stuðningsaðilar:
| [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Al-Kaída]] <small>(2013–2014)</small>
 
}}}}
 
|combatant4 =<div style="vertical-align:sup;">{{small|[[File:Emblem_of_the_SA-NES.svg|22px|border]] [[Rojava]] ({{small|2012–}})</div>
*[[Lýðræðissveitir Sýrlands]]
{{Collapsible list
| titlestyle=background-color:transparent; text-align:left;
| title=Stuðningsaðilar:
| {{nowrap|{{USA}} [[Bandaríkin]]<br /> <small>(2014–)</small>}}
| {{RUS}} [[Rússland]]<br /><small>(2015–2018)</small>
| {{nowrap|{{FRA}} [[Frakkland]]<br /><small>(2016–)</small>}}
| [[Mynd:Flag of Kurdistan Workers Party (PKK).svg|22px|border]] [[Verkalýðsflokkur Kúrda]]
| [[Mynd:Flag of PUK.png|22px|border]] [[Þjóðernisbandalag Kúrdistan|PUK]]<br />{{nowrap|<small>(2013–)</small>}}
| {{nowrap|[[Mynd:Flag_of_KDP.png|22px|border]] [[Lýðræðisflokkur Kúrdistan|KDP]]<br /><small>(2013–15)</small>}}}}
----
{{Collapsible list
|state=collapsed
|title=Alþjóðabandalag gegn íslamska ríkinu<br /><small>(2014–)</small>
|1={{FRA}} [[Frakkland]]
|2={{DEU}} [[Þýskaland]]
|3={{JOR}} [[Jórdanía]]
|4={{NLD}} [[Holland]]
|5={{NOR}} [[Noregur]]
|6={{ARE}} [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]]
|7={{UK}} [[Bretland]]
|8={{USA}} [[Bandaríkin]]
|9={{SAU}} [[Sádi-Arabía]]
|10={{AUS}} [[Ástralía]]<br><small>(2015–2017)</small>
|11={{BEL}} [[Belgía]]<br><small>(2014–2017)</small>
|12={{BHR}} [[Barein]]<br><small>(2014–2016)</small>
|13={{DNK}} [[Danmörk]]<br><small>(2014–2016)</small>
|14={{MAR}} [[Marokkó]]<br><small>(2014–2016)</small>
|15={{QAT}} [[Katar]]<br><small>(2014–2016)</small>
|16={{CAN}} [[Kanada]]<br><small>(2014–2015)</small>
}}}}
|commander1={{small|
* {{SYR}} [[Bashar al-Assad]]
* {{IRN}} [[Ali Khamenei]]
* {{RUS}} [[Vladímír Pútín]]}}
|commander2={{small|
* [[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Bashar al-Zoubi]]
* [[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] [[Jamal Maarouf]]<br />
* {{TUR}} [[Recep Tayyip Erdoğan]]
* {{TUR}} [[Zekai Aksakallı]] ({{small|2016–2017}})
* {{TUR}} [[İsmail Metin Temel]]<br />({{small|2017–2018}})
----
* [[Mynd:Flag of Ahrar ash-Sham.svg|22px|border]] [[Abu Yahia al-Hamawi]]
* [[Mynd:Flag of the Islamic Front (Syria) (Black).svg|22px|border]] Ahmed Issa al-Sheikh<br><small>(2012–2015)</small>
----
* [[Mynd:Flag of Hayat Tahrir al-Sham.svg|22px|border]] [[Abu Mohammad al-Julani]]
* [[Mynd:Flag of Hayat Tahrir al-Sham.svg|22px|border]] [[Abu Jaber Shaykh]]
* [[Mynd:Flag of Jihad.svg|22px|border]] [[Abu Humam al-Shami]]}}
|commander3={{small|
* [[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Bakr al-Baghdadi]]
* [[File:Flag of the Islamic State of Iraq and the Levant2.svg|20px]] [[Abu Fatima al-Jaheishi]]}}
|commander4={{small|
* [[File:Emblem_of_the_SA-NES.svg|22px|border]] [[Riad Darar]]
* [[File:Emblem_of_the_SA-NES.svg|22px|border]] Amina Omar
* [[File:Emblem_of_the_SA-NES.svg|22px|border]] [[Salih Muslim Muhammad|Salih Muhammad]]
* [[File:PYD logo.svg|22px|border]] Shahoz Hasan
* [[File:PYD logo.svg|22px|border]] [[Asya Abdullah]]
* [[File:People's Protection Units Flag.svg|22px|border]] Sipan Hemo
----
* {{USA}} [[Stephen J. Townsend]]}}
|strength1={{small|Sýrlenski stjórnarherinn: 142.000 <small>(2019)</small><br />Sýrlenska leynuþjónustan: 8.000<br />
Sjálfboðaliðasveitir: 80.000<br />
Liwa Fatemiyoun: 10.000 – 20.000{{nowrap|<small>(2018)</small>}}<br />
Ba'ath-sveitirnar: 7.000<br />
Hizbollah: 6.000–8.000<br />
Liwa Al-Quds: 4.000–8.000<br />
Rússland: 4.000 hermenn & 1.000 málaliðar<br />
Iran: 3.000–5.000<br />
Aðrir bandamenn: 20.000+}}
|strength2={{small|Frelsisher Sýrlands: 20.000–32.000 <small>(2013)</small><br />Íslamska fylkingin: 40.000–70.000 <small>(2014)</small><br />
Aðrir hópar: 12.500 <small>(2015)</small><br />
Tyrkneski herinn: 4.000–8.000}}
----
{{small|Ahrar al-Sham: 18.000–20.000+ <small>(mars 2017)</small>}}
----
{{small|Tahrir al-Sham: 20.000-30.000{{nowrap|<small>(samkvæmt Bandaríkjamönnum, árið 2018)</small>}}}}
|strength3= {{small|~3.000 {{nowrap|<small>(samkvæmt Rússum, árið 2018)</small>}}}}
|strength4={{small|
* SDF: 60.000–75.000 {{small|(2017)}}
* YPG & YPJ: 20.000–30.000 {{small|(2017)}}
* Sýrlenska hernaðarráðið (MFS): 1,000 {{small|(2017 est.)}}
* Al-Sanadid: 2,000–4,000 {{small|(2017 est.)}}
* Hernaðarráð SDF: 10.000+}}
|casualties1={{small|{{SYR}} '''Sýrland:'''<br />
65.187–100.187 hermenn drepnir<br />
50.484–64.484 málaliðar drepnir<br />4.700 hermenn/málaliðar & 2.000 stuðningsmenn handteknir<br />
[[File:InfoboxHez.PNG|23px|border]] '''Hizbollah:'''<br />1.677–2.000 drepnir<br />
{{RUS}} '''Rússland:'''<br />116 hermenn & 186–280 málaliðar drepnir<br>
'''Aðrir erlendir bandamenn:'''<br />8.109 drepnir <small>(2.300–3.500+ íranskir)</small>}}
|casualties2= {{small|[[Mynd:Flag of Syria 2011, observed.svg|22px|border]] 132.824–173.824 drepnir
----
{{TUR}} '''Tyrkland:'''<br />169 hermenn drepnir}}
|casualties3= {{small|28.532+ drepnir}}
|casualties4= {{small|[[File:Flag of Syrian Democratic Forces.svg|22px|border]] '''SDF:'''<br />11.600–12.586+ drepnir
----
[[File:Seal of Combined Joint Task Force – Operation Inherent Resolve.svg|22px|border]] '''Alþjóðahersveitir:'''<br />11 drepnir}}
|casualties5=
'''Alls drepnir: 371.222–570.000''' (samkvæmt [[Sýrlenska mannréttindavaktin|Sýrlensku mannréttindavaktinni]])
----
Um '''≥7.600.000''' hraktir á vergang & '''≥5.116,097''' á flótta (júlí 2015/2017)<ref>{{cite web|url=http://data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php|title=UNHCR Syria Regional Refugee Response|first=United Nations High Commissioner for Refugees|last=(UNHCR)}}</ref></div></big>
}}
'''Sýrlenska borgarastyrjöldin''' (arabíska: الحرب الأهلية السورية) nefnist það stríð sem nú er háð í [[Sýrland|Sýrlandi]]. Upphafið má rekja til óeirða vorið 2011 í kjölfar mótmæla víða um Mið-Austurlönd sem einu nafni nefnist [[arabíska vorið]]. Mótmælin beindust að ríkisstjórn [[Bashar al-Assad]] sem reyndi að bæla þau niður en aukinni hörku fylgdi síðar vopnuð átök. [[Frelsisher Sýrlands]] var fyrstur til að taka upp vopn gegn [[Sýrlenski herinn|stjórnarhernum]] árið 2011, síðar bættist við Íslamska framlínusveitin 2013. [[Hizbollah]] gekk til liðs við stjórnarherinn 2013. [[Íslamska ríkið]] réðst svo inn í landið frá Írak 2014 og náði stjórn yfir stórum hluta landsins.
 
Yfir 350.000 manns hafa látist í stríðinu (í upphafi árs 2018) og fjórðungur þeirra börn.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/15/fjordungur_fallinna_eru_born/ Fjórðung­ur fall­inna eru börn] Mbl.is, skoðað 15. mars, 2018</ref>
 
==Saga==
Rekja má upphaf sýrlensku borgarastyrjaldarinnar til fjöldamótmæla [[Arabíska vorið|arabíska vorsins]], sem náðu til Sýrlands árið 2011. Sýrlendingar kröfðust aukins lýðræðis af einræðisstjórn [[Bashar al-Assad|Bashars al-Assad]] og fóru meðal annars fram á að stjórnin aflétti neyðarlögum sem höfðu verið í gildi frá árinu 1963 og heimiluðu stjórninni að handtaka fólk án ákæru, hnekkja á stjórnarskrá og hegningarlögum, beita fyrirbyggjandi handtökum og ritskoða fjölmiðla.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvernig var lífið í Sýrlandi fyrir stríð?|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|url=https://www.ruv.is/frett/hvernig-var-lifid-i-syrlandi-fyrir-strid|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=31. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref>
 
Ríkisstjórnin brást við af hörku og viðbrögð hennar leiddu til þess að mótmælin breiddust víða út um landið. Í mars árið 2011 krotuðu táningsstrákar slagorð arabíska vorsins á lögreglustöð í bænum [[Daraa]] en voru í kjölfarið handteknir og pyntaðir. Þegar aðstandendur drengjanna mótmæltu aðgerðum lögreglunnar var herinn kallaður til að kveða niður mótmælin og nokkrir mótmælendanna létust.<ref name=vísindavefurinn>{{Vísindavefurinn|73220|Hverjir eru raunverulega vondu kallarnir í Sýrlandi og um hvað snúast átökin þar?}}</ref>
 
Á næstu vikum og mánuðum var stjórn Assads mótmælt í [[Aleppó]], [[al-Hasakah]], [[Daraa]], [[Deir ez-Zor]], [[Hama]], og í höfuðborginni [[Damaskus]]. Þann 18. apríl komu um 100.000 mótmælendur saman á aðaltorginu í borginni [[Homs]] til að krefjast afsagnar Assads.<ref name=skýringrúv>{{Vefheimild|titill=Skýring: Þróun stríðsins í Sýrlandi|höfundur=Guðmundur Björn Þorbjörnsson|url=https://www.ruv.is/frett/skyring-throun-stridsins-i-syrlandi|útgefandi=RÚV|ár=2015|mánuður=3. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref>
 
Assad sakaði mótmælendurna meðal annars um að vera stýrt af öfgafullum [[jihad]]istum og lét um leið sleppa fjölda raunverulegra öfgamanna úr fangelsi, hugsanlega í því skyni að „sanna“ ásakanir sínar og réttlæta þar með harkalegar aðgerðir gegn mótmælendunum.<ref>{{Vefheimild|titill=Sýrland|url=https://www.globalis.is/Atoek/Syrland|útgefandi=Globalis|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=23. september}}</ref> Átökin stigmögnuðust og urðu brátt að vopnaðri baráttu milli stjórnvalda og mótmælenda. Árið 2011 stofnaði hluti stjórnarandstöðunnar [[Sýrlenska þjóðarráðið]] (SNC) og fór fram á að Assad segði af sér og að Sýrland yrði lýðræðisríki. Þjóðarráðið stofnaði [[Frelsisher Sýrlands]] til að grípa til vopna gegn ríkisstjórninni.<ref name=vísindavefurinn/> Kaflaskil urðu í átökunum þann 31. júlí þegar stjórnarher Assads réðst á mótmælendur í Hama, Deir ez-Zor, Abu Kalam og Herak og drap að minnsta kosti 136 óbreytta borgara.<ref name=skýringrúv/>
 
Í desember 2011 tókst Frelsisher Sýrlands að hertaka stóra hluta borgarinnar Homs. Í febrúar næsta ár létust um 500 óbreyttir borgarar í Homs þegar stjórnarherinn gerði sprengjuárásir á borgina. Stjórnarherinn endurheimti borgina [[Idlib]] eftir harða viðureign við uppreisnarmenn næsta mars. Uppreisnarhreyfingar fóru að spretta upp um allt landið á næsta árinu og átökin fóru, auk óánægju með stjórn Assads, að einkennast af trúar- og þjóðernisdeilum meðal Sýrlendinga. Margir [[alavítar]] og aðrir [[Sjía|sjítar]] studdu forsetann en [[súnní]]tar voru honum margir afar andsnúnir.<ref name=skýringrúv/>
 
Vegna stríðsátakanna varð til frjósamur jarðvegur fyrir íslamskar öfgahreyfingar í Sýrlandi sem berjast bæði gegn ríkisstjórninni og gegn veraldlegum uppreisnarhreyfingum. Árið 2014 lagði hryðjuverkahópurinn [[íslamska ríkið]] undir sig mikinn hluta af austurhluta Sýrlands og lýsti yfir stofnun kalífadæmis þar og í vesturhluta Írak. Yfirráðasvæði íslamska ríkisins í Írak og Sýrlandi varð mest árið 2015 en fór síðan smátt saman þverrandi vegna alþjóðlegrar gagnárásar sem Bandaríkin leiddu til að ráða niðurlögum hryðjuverkahópsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Kalífatið er fallið í Írak og Sýrlandi – liðsmenn Daesh á vergangi|url=http://vardberg.is/frettir/kalifatid-er-fallid-i-irak-og-syrlandi-lidsmenn-daesh-a-vergangi/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2017|mánuður=24. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref>
 
===Alþjóðleg inngrip í styrjöldina===
Meðal þjóða sem hafa veitt stjórnarher Assads herstuðning í styrjöldinni má nefna [[Rússland]] og [[Íran]], auk þess sem sjíaíslömsku samtökin [[Hizbollah]] frá [[Líbanon]] hafa veitt þeim aðstoð.<ref>{{Vefheimild|titill=Sýrland er í raun ekki lengur til|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-01-21-syrland-er-i-raun-ekki-lengur-til/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2017|mánuður=21. janúar|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Rússar hófu beina þátttöku í styrjöldinni í september árið 2015 með loftárásum bæði á íslamska ríkið og á uppreisnarhópa sem nutu stuðnings alþjóðabandalags Bandaríkjanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvað eru Rúss­ar að gera í Sýr­landi?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/09/30/hvad_eru_russar_ad_gera_i_syrlandi/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2017|mánuður=30. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Inngrip Rússa í styrjöldina hefur styrkt stöðu Assads verulega og stuðlað að því að sýrlenski stjórnarherinn hefur frá árinu 2015 smám saman endurheimt mikinn hluta þess landsvæðis sem glataðist til uppreisnarmanna í byrjun stríðsins.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Sunna Ósk Loga­dótt­ir|titill=Rúss­ar leiddu Assad í átt að sigri|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/18/russar_leiddu_assad_i_att_ad_sigri/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=18. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref>
 
[[Tyrkland|Tyrkir]] hafa jafnframt gripið inn í styrjöldina í norðurhluta landsins, einkum í því skyni að koma í veg fyrir að [[Kúrdar|kúrdískir]] stjórnmálahópar sem tyrknesk stjórnvöld flokka sem hryðjuverkahópa nái þar fótfestu.<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrkir senda í fyrsta sinn landher inn í Sýrland gegn Daesh og Kúrdum|url=http://vardberg.is/frettir/tyrkir-senda-i-fyrsta-sinn-landher-inn-i-syrland-gegn-daesh-og-kurdum/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2016|mánuður=26. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Kúrdískar skærusveitir sem hafa barist hvað mest gegn íslamska ríkinu í Sýrlandi hafa komið sér upp sjálfsstjórnarhéraðinu [[Rojava]] í norðurhluta Sýrlands, þar sem marga Kúrda dreymir um að hægt verði að stofna sjálfstætt ríki [[Kúrdistan]] í fyllingu tímans. Í janúar árið 2018 [[Tyrknesk hernaðaríhlutun í Afrin|gerði tyrkneski herinn innrás]] í norðvesturhluta Sýrlands til að ná héraðinu [[Afrin]] úr höndum [[Varnarsveitir Kúrda|Varnarsveita Kúrda]] (YPG).<ref>{{Vefheimild|titill=Tyrk­ir hafa um­kringt Afr­in|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/13/tyrkir_hafa_umkringt_afrin/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=13. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Tyrkir líta á Varnarsveitirnar sem undirdeild [[Verkalýðsflokkur Kúrda|Verkalýðsflokks Kúrda]], sem er skilgreindur sem hryðjuverkahópur af tyrkneskum stjórnvöldum.
 
==Mannfall og flóttamannastraumur frá Sýrlandi==
Árið 2018 höfðu um 360.000 manns látið lífið vegna stríðsins í Sýrlandi og um 200.000 til viðbótar voru horfin.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Anna Lilja Þóris­dótt­ir|titill=Börn­in í Sýr­landi ekki gleymd|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/03/15/bornin_i_syrlandi_ekki_gleymd/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=15. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Um 1,5 milljón manna flúði frá Sýrlandi, einkum til nágrannaríkjanna Írans og Pakistan, á fyrstu tveimur árum styrjaldarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill=1,5 milljón flóttamenn frá Sýrlandi|url=https://www.ruv.is/frett/15-milljon-flottamenn-fra-syrlandi|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2013|mánuður=20. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref>
 
==Tilvísanir==