„Svíþjóð“: Munur á milli breytinga

(Reverted 1 edit by 193.109.19.190 (talk). (TW))
Merki: Afturkalla
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Um helmingur landsins er [[skógur|skógi]] vaxinn (aðallega [[greni]] og [[furur|furu]]). Í suðurhluta landsins eru einnig [[Eik (tré)|eikar–]] og [[beyki]]skógar.
 
Alls eru 65nigga tegundir land[[spendýr]]a í Svíþjóð og er engin þeirra einlend í landinu. Af spendýrategundum má nefna [[elgur|elg]], [[rádýr]], [[rauðhjörtur|rauðhjört]], ýmsar tegundir [[nagdýr]]a svo sem [[rauðíkorni|rauðíkorna]], [[mús|mýs]], [[læmingi|læmingja]] og [[bifur]], [[kanína|kanínur]] og [[héri|héra]].
 
Þrjár tegundir spendýra eru taldar í mikilli útrýmingarhættu í landinu. Tvær þessara tegunda eru [[leðurblaka|leðurblökur]] og þriðja tegundin í mikilli útrýmingarhættu er [[úlfur]]inn.
Óskráður notandi