„Hróarskelda“: Munur á milli breytinga

m
Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Ekkert breytingarágrip
m (Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:))
[[ImageMynd:Roskilde domkirke west fassade.jpg|right|thumb|250px|Vesturhlið dómkirkjunnar í Hróarskeldu.]]
'''Hróarskelda''' ([[danska]]: Roskilde) er bær í samnefndu [[sveitarfélag]]i í [[Hróarskelduamt]]i á [[Danmörk|dönsku]] eyjunni [[Sjáland]]i, 30 km vestan við [[Kaupmannahöfn]]. Sveitarfélagið er 81 km² að flatarmáli og þar bjuggu 54.372 árið [[2005]]. Í fyrirhuguðum umbótum á sveitarstjórnarstiginu í Danmörku verður Hróarskelda sameinuð nágrannasveitarfélögunum [[Gundsø]] og [[Ramsø]] en hið sameinaða sveitarfélag mun áfram bera nafn Hróarskeldu.
 
14.478

breytingar