„Firefox“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Annað sæti
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
|höfundur = [[Mozilla Corporation]]
|hönnuður = Mozilla Corporation<br />[[Mozilla Foundation]]
|útgáfudagur = [[9. nóvember]], [[2004]]
|nýjasta útgáfa = 6869.0.1<ref>https://www.mozilla.org/en-US/firefox/6869.0.1/releasenotes/</ref> og 68.0.1esr <!-- (og 60.8.0esr)-->
|nýjasti útgáfudagur = 18. júlíseptember 2019
<!--
|branch2 = Extended Support Release 1
Lína 32:
|nýjasta forskoðunarútgáfa =
|nýjasti forskoðunarútgáfudagur =
|stýrikerfi = [[Windows]] 7 og nýrra<br />[[Mac OS X]]<br />[[Linux]]<br />[[BSD]]<br />[[Solaris]]<br />[[OpenSolaris]]
|verkvangur =
|tungumál = [https://www.mozilla.com/en-US/firefox/all.html 75 tungumál]
Lína 41:
}}
'''Mozilla Firefox''' eða einfaldlega '''Firefox''' (áður þekktur sem '''Phoenix''' og '''Mozilla Firebird''') er [[vafri]], þróaður af [[Mozilla Foundation]] og hundruðum sjálfboðaliða. Vafrinn, sem fellur undir hugtakið [[opinn hugbúnaður]], á að mæta þörf fólks á vafra sem er lítill, hraður og einfaldur. Firefox býr einnig yfir viðbótarkerfi sem gerir fólki mögulegt að sníða vafrann að þörfum sínum. Samkvæmt StatCounter er Firefox árið 2019 annar vinsælasti vinsælasti vafri heims á eftir [[Google Chrome|Chrome]] á hefðbundnum PC tölvum.<ref>https://gs.statcounter.com/browser-market-share/desktop/worldwide/</ref> Hann er líka til á t.d. Android, og á öllum tölvum samanlagt t.d. með iOS líka, er Firefox í þriðja sæti á eftir Chrome og [[Safari]].
 
Útgáfan fyrir Android ("Firefox for Android") verður studd til 2020, en þá hefur verið ákveðið að hætta við stuðningi við þá útgáfu í núverandi mynd. Nýr vafri Fenix hefur verið kynntur í stað hans fyrir Android með nýtt viðmót.
 
== Saga ==
[[Mynd:Ubuntu Netbook Remix-is (Firefox).png|thumb|left|Forsíða íslensku [[Wikipedia|Wikipediunnar]] á Firefox sem keyrir á tölvu með [[Ubuntu Netbook Remix]] ]]
Firefox byrjaði sem tilraun hjá [[Dave Hyatt]] og [[Blake Ross]] í Mozilla-verkefninu. Þann [[3. apríl]] [[2003]] kynnti Mozilla Organization að þeir ætluðu að breyta áherslunni frá Mozilla Suite í Firefox og [[Thunderbird]]. Verkefnið hefur síðan skipt um nafn nokkrum sinnum. Í upphafi hét það Phoenix en var endurnefnt út af [[Phoenix Technologies]]. Í staðinn kom Firebird en var skipt yfir í Mozilla Firebird til að rugla ekki saman við [[Firebird free database software project]]. Vegna pressu frá Firebird skiptu þeir þann [[9. febrúar]] yfir í Mozilla Firefox.
 
Firefox var í mörgum útgáfum áður en það varðútgáfan 1.0 kom út þann [[9. nóvember]] [[2004]]. [[24. október]] [[2006]] gaf Mozilla út Firefox&nbsp;2.
 
== Annað ==
* Helstu keppinautar Mozilla Firefox eru [[InternetGoogle ExplorerChrome]], [[Google ChromeSafari]], [[Opera[Microsoft Edge]], [Internet Explorer]] og [[SafariOpera]].
* Vafrinn og merki hans draga nafn sitt af [[Rauða pandan|rauðu pöndunni]], sem er einnig þekkt sem [[eldrefur]]inn.
* [[Linux]] dreifingin [[Debian]] þurfti að breyta nafni vafrans vegna [[höfundaréttur|höfundaréttar]] á nafni og lógói. Forritið kallast Iceweasel innan Debian og er með annað lógó.