„Rómverskir tölustafir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 185.115.102.211 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Merki: Afturköllun Afturkalla
Útočit (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Rómverskir tölustafir''' er [[talnakerfi]] sem rætur sínar að rekja til [[Rómaveldi]]s og var aðlagað frá [[Etrúskir tölustafir|etrúskum tölustöfum]]. Kerfinu sem notað var til forna var örlítið breytt á [[miðaldir|miðöldum]] til að mynda kerfið sem notað er enn í dag.
 
Það er byggt á ákveðnum bókstöfum sem gefið hefur verið tölulegt gildi:
:[[I]] eða i fyrir [[1 (tala)|einn]],
:[[V]] eða v fyrir [[5 (tala)|fimm]],