„Ali Abdullah Saleh“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Stjórnmálamaður | nafn = Ali Abdullah Saleh<br>علي عبدالله صالح | skipun = | mynd = President Ali Abdullah Saleh.jpg | myndastærð...
 
Lína 28:
Árið 1962 tók Saleh þátt í herforingjabyltingu gegn konungsstjórn [[Norður-Jemen]] sem leiddi til stofnunar [[Arabíska lýðveldið Jemen|Arabíska lýðveldisins Jemen]]. Árið 1974 hjálpaði hann herforingjanum [[Ibrahim al-Hamdi]] að hrifsa til sín völdin í lýðveldinu en eftir að Hamdi var myrtur árið 1977 stóð Saleh brátt uppi sem forseti lýðveldisins.
 
Árið 1990 sameinaðist Norður-Jemen hinu sósíalíska [[Suður-Jemen]] og Saleh varð forseti hins nýsameinaða ríkis. Saleh reyndi að teygja völd sín til suðurhluta landsins en pólitísk mótstaða við ofríki hans leiddi til þess að [[Borgarastyrjöldin í Jemen (1994)|borgarastyrjöld braust]] út árið 1994 þar sem Suður-Jemenar reyndu að skilja sig frá norðurhluta landsins á ný.<ref>{{Vefheimild|titill=Jemen aftur tvö ríki|höfundur=Dagur Þorleifsson|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4076311|útgefandi=''[[Tíminn]]''|ár=1994|mánuður=31. maí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=21. september}}</ref> Saleh og ríkisstjórn hans í norðrinu tókst að vinna bug á aðskilnaðarsinnunum ogmeð sigurþví þeirraað hertaka [[Aden]] í júlí sama ár. og sigurSigur Saleh styrkti mjög stöðu hans í landinu.<ref>{{Vefheimild|titill=Aden fallin í hlut Norður-Jemen|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2628324|útgefandi=''[[Dagblaðið Vísir]]''|ár=1994|mánuður=8. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=21. september}}</ref> Saleh var formlega kjörinn forseti Jemen í kosningum árið 1999 og endurkjörinn árið 2006.
 
Með [[Arabíska vorið|arabíska vorinu]] árið 2011 brutust út fjöldamótmæli gegn stjórn Saleh og Saleh neyddist til að lýsa því yfir að hann myndi ekki bjóða sig fram til endurkjörs árið 2013. Þetta nægði ekki til að friðþægja mótmælendurna og óeirðir brutust brátt út um allt landið. Þann 3. júní árið 2011 særðist Saleh í morðtilræði og neyddist til að yfirgefa Jemen til að fá læknisaðstoð í [[Sádi-Arabía|Sádi-Arabíu]].<ref>{{Vefheimild|titill=Sa­leh Jemen­for­seti á bata­vegi|url=https://www.mbl.is/frettir/forsida/2011/07/07/saleh_jemenforseti_a_batavegi/?useFlashPlayer=1|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2011|mánuður=7. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=21. september}}</ref> Hann sneri aftur til Jemen eftir þrjá mánuði og endurkoma hans leiddi til götubardaga í Sana milli stjórnarsinna og mótmælenda.<ref>{{Vefheimild|titill=Situr enn sem fastast í skugga blóðbaðs|url=https://www.visir.is/g/2011709269913|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2011|mánuður=26. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=21. september}}</ref>