„Þórður Kolbeinsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Haukurth (spjall | framlög)
Aðeins ofsagt þarna fyrst
Haukurth (spjall | framlög)
m stafs.
Lína 12:
Samkvæmt [[Skáldatal]]i orti Þórður um allnokkra norræna höfðingja: [[Eiríkur Hákonarson|Eirík jarl Hákonarson]], [[Ólafur helgi|Ólaf helga]] Noregskonung, [[Magnús góði|Magnús góða]] Noregskonung og [[Sveinn Úlfsson|Svein Úlfsson]] Danakonung. Þórður hefði þó þurft að verða nokkuð langlífur til að yrkja um Svein Úlfsson og kann að vera að hér sé ruglingur á ferð og hið rétta sé að hann hafi í raun ort um [[Sveinn tjúguskegg|Svein tjúguskegg]].<ref>Carroll 2012:486.</ref>
 
Hirðkvæði Þórðar eru að mestu glötuð nema að talsvert er varðveitt af ''Eiríksdrápu'' en í hana er vitnaðivitnað í [[konungasögur|konungasögum]], þar á meðal ''[[Heimskringla|Heimskringlu]]'', ''[[Fagurskinna|Fagurskinnu]]'' og ''[[Knýtlinga saga|Knýtlinga sögu]]''. Í kvæðinu er meðal annars fjallað um orrustuna við [[Hjörungavogur|Hjörungavog]], útlegð Eiríks í Svíþjóð við hirð [[Ólafur sænski|Ólafs sænska]], [[Svoldarorrusta|Svöldarbardaga]] og hernað Eiríks á Englandi með [[Knútur ríki|Knúti ríka]]. Þar er meðal annars sagt frá viðureign Eiríks við [[Úlfkell snillingur|Úlfkel snilling]] við Lundúnaborg:
 
:Gollkennir lét gunni