„Boreas Capital“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Haukurth (spjall | framlög)
Sex ár síðan félaginu var slitið
Haukurth (spjall | framlög)
fyrirtækinu > sjóðnum
Lína 1:
'''Boreas Capital ehf''' (eða '''Boreas Capital Fund''') var íslenskur [[vogunarsjóður]] sem einbeitti sér að fjárfestingum erlendis og var stofnaður 2007. <ref>[http://www.hedgenordic.com/?pageid=30&type=news&article=1408 New Icelandic activist hedge fund launched; af Hedgenordic.com 2007]</ref> Stjórnarformaður Boreas Capital var [[Frank Pitt]], en stofnendur fyrirtækisins voru þeir [[Ragnar Þórisson]], [[Tómas Gestsson]] og [[Gunnar Helgason]]. Ragnar og Tómas unnu áður hjá [[Burðarás]]i. Ragnar og Frank Pitt eru auk þess vinir og viðskiptafélagar [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólfs Thor Björgólfssonar]]. Boreas fjárfesti meðal annars í félaginu Tanganyika oil. Boreas Capital var skráð sem óskráðar eignir [[Straumur-Burðarás|Straums-Burðarás]] um mitt árið 2008, enda fyrirtæki á lista yfir stærstu fjárfestingar Straums sama ár. <ref>[http://www.visir.is/article/20090923/VIDSKIPTI06/81959275 Sex af tíu stærstu fjárfestingum Straums voru í fyrirtækjum tengdum Björgólfi; af Vísi.is 23.09. 2009]</ref> <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4004258 Vonbrigði með tap Straums-Burðaráss; grein í Fréttablaðinu 2008]</ref>.
 
FyrirtækinuSjóðnum var slitið árið 2013.<ref>https://www.vb.is/frettir/unnid-ad-slitum-boreas-capital/92487/</ref>
 
== Tilvísanir ==