„Nova“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Uppfært tölur og upplýsingar sem voru orðnar gamlar. Breytt textanum og bætt við upplýsingum um fyrirtækið.
Haukurth (spjall | framlög)
Fjarlægði ýmislegt. Það er kannski ekkert sniðugt að setja inn svona hárnákvæmar upplýsingar um fjölda starfsmanna, það verður svo fljótt úrelt. Það ætti þá að minnsta kosti að taka fram nákvæmlega hvaða tíma átt er við.
Lína 10:
vefur = [http://www.nova.is www.nova.is/]
}}
'''Nova''' er [[Ísland|íslenskt]] fjarskiptafyrirtæki sem hóf störf [[1. desember]] [[2007]]. Nova ehf. var stofnað í maí 2006 . Í lok mars 2007 fékk Nova úthlutað 3G rekstrarleyfi og opnaði svo formlega 1. desember 2007. Þann 4. apríl 2013 hóf Nova 4G/LTE þjónustu, fyrst íslenskra símafyrirtækja. Nova á og rekur eigið 3G /4G farsíma- og netkerfi á landsvísu. Nova opnar dyr að stærsta skemmtistað í heimi - internetinu! Nova er stærsta farsímafyrirtæki á Íslandi með 34% markaðshlutdeild á árinu 2015 skv. Póst- og fjarskiptastofnun.
 
Nova hlaut viðurkenninguna 'Markaðsfyrirtæki ársins' árin 2009 og 2014.
Nova hefur í gegnum árin hlotið fjölda viðurkenninga m.a. Markaðsfyrirtæki ársins 2009 og 2014 og í topp þremur árið 2011 og 2013. Samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni eru viðskiptavinir Nova ánægðustu viðskiptavinir í farsímaþjónustu á Íslandi sl. 7 ár.
 
Það starfa 147 starfsmenn hjá Nova í 134 stöðugildum, fólk með fjölbreyttan bakgrunn og reynslu.
 
== Dreifikerfi ==