„Fjárfestingarbanki atvinnulífsins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Fyrirtækjastubbur
Haukurth (spjall | framlög)
m Fjarlægði gagnminni tengla
 
Lína 1:
'''Fjárfestingarbanki atvinnulífsins''' ('''FBA''') var [[banki]] sem varð til úr [[Fiskveiðisjóður Íslands|Fiskveiðisjóði Íslands]], [[Iðnlánasjóður|Iðnlánasjóði]], [[Útflutningslánasjóður|Útflutningslánasjóði]] og [[Iðnþróunarsjóður|Iðnþróunarsjóði]]. Bankinn var stofnaður [[1. janúar]] [[1998]]. Forstjóri bankans var [[Bjarni Ármannsson]].
 
Þann [[15. maí]] árið [[2000]] sameinaðist FBA [[Glitnir banki hf.|Íslandsbanka]], og til varð Íslandsbanki-FBA hf.
 
== Tenglar ==